FUNDARBOÐ
98. fundur hreppsnefnd
verður haldinn á Hvanneyri,
miðvikudaginn 13. júlí 2016og hefst kl. 20:30
Dagskrá:
Almenn mál
| ||
1.
|
1606022 – Fasteignamat 2017
| |
| ||
|
||
2.
|
1606021 – Landsskipulagsstefna 2015-2026
| |
| ||
|
||
3.
|
1607006 – Landsáætlun um uppbyggingu innviða
| |
Oddviti fer yfir málið.
| ||
|
||
4.
|
1211017 – Birkimói 1, athugasemdir, o.fl
| |
Lagt fram minnisblað oddvita.
| ||
|
||
5.
|
1603023 – Starfsmannamál
| |
Oddviti fer yfir málið.
| ||
|
||
6.
|
1607005 – Náttúra og vegglist – styrkur
| |
Ósk um styrk vegna námskeiðs á Hvanneyri – Náttúra og vegglist.
| ||
|
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
7.
|
1606024 – Mál nefnda Alþingis nr. 765
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
| ||
|
||
8.
|
1606023 – Mál nefnda Alþingis nr. 764
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
9.
|
1605020 – Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 146 þann 23. maí s.l.
| |
Fundargerð nr. 146, lögð fram.
| ||
|
||
10.
|
1607004 – Aðalfundur SSV þann 6. apríl s.l.
| |
Lögð fram fundargerð
| ||
|
||
11.
|
1607003 – Fundargerð aðalfundar Heilb.nefndar Vesturlands þann 6. apríl s.l.
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
|
||
12.
|
1607002 – Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 147 þann 29. júní s.l.
| |
| ||
|
||
13.
|
1607007 – Fundargerðir nr. 839, 840 og 841 hjá SÍS
| |
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
14.
|
1409010 – Hvammsskógur 18 og 20, deiliskipulagsbreyting
| |
| ||
|
||
15.
|
1603012 – Indriðastaðir 48, umsókn um byggingarleyfi gestahús
| |
|
11.07.2016
Árni Hjörleifsson, Oddviti.