Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 96
Miðvikudaginn 15. júní 2016 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar. Fundarritari var Birgitta Sigþórsdóttir.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Ljósmyndasýningin Skorradalur allt árið – Mál nr. 1605004
| |
Ljósmyndasýningin Skorradalur allt árið – styrkumsókn.
| ||
Samþykkt að veita 150.000 kr. styrk.
| ||
|
||
2
|
Ferðastyrkur nema í Umhverfisskipulagi LBHÍ, styrkumóskn. – Mál nr. 1605019
| |
Styrkur og kaup á greiningu á svæði Skorradalshrepps sem unnin var af nemendum Umhverfisskipulagi Lbhí. Nemendur munu nýta styrkinn í ferðasjóð.
| ||
Samþykkt að veita 100.000 kr. styrk.
| ||
|
||
3
|
Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – Mál nr. 1606002
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
4
|
Þjónustusamningur v. barna með lögheimili í Skorradal sem stunda nám í grunnskólum í Borgarbyggð. – Mál nr. 1606003
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
5
|
Þjónustusamningur v. barna með lögheimili í Skorradalshreppi sem eru vistuð í leikskólanum Borgarbyggð. – Mál nr. 1606004
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
6
|
Þjónustusamningur v. nemenda með lögheimili í Skorradalshreppi sem stunda nám í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. – Mál nr. 1606005
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
7
|
Samningur um félagsþjónustu, málefni fatlaðra og þjónustu í barnaverndarmálum – Mál nr. 1606006
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
8
|
Samningur um safnamál – Mál nr. 1606007
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
9
|
Samningur um brunavarnir – Mál nr. 1606008
| |
Lagður fram undirritaður samningur.
| ||
|
||
10
|
Boð um aðstoð sjálfsboðaliða til sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög – Mál nr. 1606009
| |
Lagður fram tölvupóstur frá SEEDS.
| ||
|
||
11
|
Kjörskrá til forsetakosninga 25. júní n.k. – Mál nr. 1606010
| |
Lögð fram kjörskrá
| ||
Á kjörskrá í Skorradalshreppi eru 48 íbúar. Kjörskráin samþykkt og oddvita falið að undirrita hana.
| ||
|
||
12
|
Viðauki við verksamning – Mál nr. 1606011
| |
Lögð fram breyting á gr. 4 í verksamningi v. Sorphirðu í Skorradalshreppi.
| ||
|
||
13
|
Starfsmannamál – Mál nr. 1603023
| |
Oddviti fer yfir stöðu mála.
| ||
Oddvita falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
14
|
Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016 – Mál nr. 1606016
| |
Samningur lagður fram.
| ||
|
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
15
|
Mál nefnda Alþingis nr. 670. – Mál nr. 1605002
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða f. drykkjarvörur.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
16
|
Mál nefnda Alþingis nr. 673. – Mál nr. 1605001
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
17
|
Mál nefnda Alþingis nr. 638. – Mál nr. 1604024
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
18
|
Mál nefnda Alþingis nr. 728. – Mál nr. 1604023
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
19
|
Mál nefnda Alþingis nr. 449 – Mál nr. 1604022
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
20
|
Mál nefnda Alþingis nr. 785. – Mál nr. 1605016
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um timbur og timburvöru.
| ||
|
||
21
|
Mál nefnda Alþingis nr. 675. – Mál nr. 1605015
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
22
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 98 – Mál nr. 1605002F
| |
Lögð fram fundargerð frá 31. maí s.l.
| ||
Fundargerðin samþykkt í öllum 8 liðum.
| ||
22.1
|
1604002F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 36
| |
22.2
|
1605001F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 37
| |
22.3
|
1602004 – Indriðastaðir 1A
| |
22.4
|
1605009 – Vatnsendahlíð 8. áfangi, deiliskipulagsbreyting
| |
22.5
|
1605005 – Hvammsskógur 43, umsókn um byggingarleyfi
| |
22.6
|
1605008 – Vatnsendahlíð 87, byggingarmál
| |
22.7
|
1605014 – Bakkakot, efnistaka, umsókn um framkvæmdaleyfi
| |
22.8
|
1602007 – Skátaskálalögn, endurnýjun hitaveitu.
| |
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
23
|
Fundargerð 838. fundar stjórnar SÍS – Mál nr. 1605003
| |
Lögð fram fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 838.
| ||
|
||
24
|
Fundur stjórnar SSV nr. 121 – Mál nr. 1604015
| |
Lögð fram
| ||
|
||
25
|
Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 144 þann 8. apríl s.l. – Mál nr. 1605017
| |
Fundargerð nr. 144, lögð fram.
| ||
|
||
26
|
Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 145 þann 13. maí s.l. – Mál nr. 1605018
| |
Fundargerð nr. 145, lögð fram.
| ||
|
||
27
|
Fundur stjórnar SSV nr. 122 – Mál nr. 1604016
| |
Lagt fram
| ||
|
||
28
|
Fundur stjórnar SSV nr. 123 – Mál nr. 1606012
| |
Fundargerð lögð fram.
| ||
|
||
29
|
Fundur stjórnar SSV nr. 124 – Mál nr. 1606013
| |
Fundargerð lögð fram.
| ||
|
||
30
|
Fundur heilbrigðisnefndar Vesturlands nr. 133 – Mál nr. 1606014
| |
Fundargerð lögð fram
| ||
|
||
31
|
Fundur heilbrigðisnefndar Vesturlands nr. 134 – Mál nr. 1606017
| |
Fundargerð lögð fram
| ||
|
||
32
|
Fundur heilbrigðisnefndar Vesturlands nr. 135 – Mál nr. 1606018
| |
Fundargerð lögð fram.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
33
|
Vatnsendahlíð 8. áfangi, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1605009
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að heimila óverulega breytingu deiliskipulags skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með fyrirvara um að fullnægjandi gögn berist. Tillaga óverulegrar breytingar deiliskipulags verði grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Vatnsendahlíðar 180,182, 184,185 og landeiganda.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
| ||
|
||
34
|
Hvammsskógur 43, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1605005
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að heimila óverulega breytingu deiliskipulags skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með fyrirvara um að fullnægjandi gögn berist. Tillaga óverulegrar breytingar deiliskipulags verði grenndarkynnt fyrir Dynhvammi 5, Hvammsskógum 40, 42, 44, 45 og landeiganda.
| ||
Tölvupóstur barst frá byggingarfulltrúa um breyttar forsendur. Málinu vísað til baka til skipulags- og byggingarnefndar.
| ||
|
||
35
|
Vatnsendahlíð 87, byggingarmál – Mál nr. 1605008
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að heimila óverulega breytingu deiliskipulags skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með fyrirvara um að fullnægjandi gögn berist. Tillaga óverulegrar breytingar deiliskipulags verði grenndarkynnt fyrir Vatnsendahlíð 85, 89, 70,72, 93 og landeiganda.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
| ||
|
||
36
|
Indriðastaðahlíð 104 og 106, breyting deiliskipulags – Mál nr. 1509012
| |
Óveruleg breyting deiliskipulags var grenndarkynnt frá 15. mars til 15. apríl 2016. Engar athugasemdir bárust.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir óverulega breytingu deiliskipulags sbr. 2. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa falið að senda Skipulagsstofnun samþykkt deiliskipulag og birta auglýsingu um samþykkt hreppsnefndar í B-deild Stjórnartíðinda.
| ||
|
||
Framkvæmdarleyfi
| ||
37
|
Skátaskálalögn, endurnýjun hitaveitu. – Mál nr. 1602007
| |
Hreppsnefnd samþykkti þann 9. mars 2016 veitingu framkvæmdaleyfis vegna endurnýjunar hitaveitulagnar í landi Stóru Drageyrar að undangenginni grenndarkynningu sbr. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Framkvæmd hefur farið af stað í óleyfi. Starfsmaður Minjastofnunar fór á vettvang og staðfesti að minjum hafi verið raskað. Framkvæmdir hafa verið stöðvaðar.Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að heimila grenndarkynningu sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þannig að landeigendur Stóru Drageyrar, Skátafélag Akranes, Skógrækt ríkisins og Vegagerðin áriti grenndarkynningargögn og umsögn minnjastofnunar verði óskað.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
22:25.