95 – Fundarboð

Skorradalshreppur

FUNDARBOÐ
95. fundur hreppsnefnd
verður haldinn á Hvanneyri,

miðvikudaginn 13. apríl 2016og hefst kl. 20:30

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1604010 – Auglýsingar á heimasíðu

2.

1603023 – Starfsmannamál

3.

1503005 – Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð

4.

1604013 – Fasteignagjöld vegna atvinnustarfssemi orlofshúsa

5.

1604012 – Framlag til orlofssjóðs kvenna

Almenn mál – umsagnir og vísanir

6.

1604005 – Mál nefnda Alþingis nr. 247

7.

1604003 – Mál velferðarnefndar Alþingis nr. 352

8.

1604002 – Mál velferðarnefdar Alþingis nr. 354

Fundargerðir til staðfestingar

9.

1603003F – Skipulags- og byggingarnefnd – 97

9.1.

1603005 – Gjaldskrá embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

9.2.

1603002F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 35

9.3.

1603011 – Dagverðarnes 220, byggingarmál

9.4.

1509002 – Hálsar 5, vélaskemma

9.5.

1505006 – Hvammsskógur 42, bygg.mál

9.6.

1603012 – Indriðastaðir 48, umsókn um byggingarleyfi gestahús

9.7.

1603012 – Indriðastaðir 48, umsókn um byggingarleyfi gestahús

9.8.

1202002 – Fitjahlíð 51.

9.9.

1603010 – Skálalækjarás 7,byggingarmál

Fundargerðir til kynningar

10.

16030222 – Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 143 þann 11. mars s.l.

11.

1604016 – Fundur stjórnar SSV nr. 122

12.

1604015 – Fundur stjórnar SSV nr. 121

13.

1604014 – Fundur stjórnar SSV nr. 120

11.04.2016

Árni Hjörleifsson, Oddviti.