Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 94
miðvikudaginn 9. mars 2016 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Ástríður Guðmundsdóttir. Fundarritari var Birgitta Sigþórsdóttir.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005
| |
Lagðir fram til samþykktar: samningar um leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, félagsþjónustu, safnamál, brunavarnir og yfirsamningur.
| ||
Allir samningar samþykktir fyrir utan 5 gr. þjónustusamnings um grunnskólann. PD og FB falið að klára málið við fulltrúa Borgarbyggðar í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
2
|
Aðalskipulag. Stefna sveitarfélagsins varðandi íbúðarhúsalóð í frístundarbyggð. – Mál nr. 1603013
| |
PD og JEE fóru yfir málið.
| ||
Samþykkt að vinna málið áfram miðað við umræður á fundinum.
| ||
|
||
3
|
Umsókn í styrkvegasjóð Vegagerðarinnar fyrir árið 2016 – Mál nr. 1603014
| |
Oddvita falið að sækja um styrk í styrkvegasjóð Vegagerðarinnar, til lagfæringar á vegi sunnan Skorradalsvatns.
| ||
|
||
4
|
Styrkur 2015 vegna verkefnisins, hættumat vegna gróðurelda í Skorradal. – Mál nr. 1510015
| |
Svarbréf frá Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu dagsett 4. febrúar sl. lagt fram.
| ||
|
||
5
|
12. mánaðar uppgjör sveitarsjóðs – Mál nr. 1603015
| |
Lagt fram.
| ||
Inn í uppgjörið vantar stórar tölur frá Borgarbyggð.
| ||
|
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
6
|
Mál nefnda Alþingis nr. 275. – Mál nr. 1603004
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um hæfisskilyrði leiðsögumanna.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
7
|
Mál nefnda Alþingis nr. 32. – Mál nr. 1603003
| |
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
8
|
Mál nefnda Alþingis nr. 328. – Mál nr. 1602013
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
9
|
Mál nefnda Alþingis nr. 219. – Mál nr. 1602012
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (uppbygging ferðamannastaða)
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
10
|
Mál nefnda Alþingis nr. 296. – Mál nr. 1602011
| |
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
11
|
Mál nefnda Alþingis nr. 150. – Mál nr. 1602010
| |
Umhverfis-og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um uppbyggingu áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
12
|
Mál velferðanefndar Alþingis nr. 458. – Mál nr. 1602009
| |
Velferðarnefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
13
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 96 – Mál nr. 1603001F
| |
Lögð fram fundargerð frá 3. mars sl.
| ||
Fundargerð samþykkt í báðum liðum.
| ||
13.1
|
1603005 – Gjaldskrá embættis skipulags- og byggingarfulltrúa
| |
13.2
|
1602007 – Skátaskálalögn, endurnýjun hitaveitu.
| |
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
14
|
Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 140 þann 22. janúar sl. – Mál nr. 1602014
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
|
||
15
|
Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 141, þann 12. febrúar sl. – Mál nr. 1602006
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
|
||
16
|
Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 142, þann 26. febrúar sl. – Mál nr. 1603007
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
|
||
17
|
Yfirlit útkalla slökkviliðs Borgarbyggðar árið 2015 – Mál nr. 1603006
| |
Oddviti fer yfir yfirlit sem gert var v. útkalla hjá Slökkviliði Borgarbyggðar 2015
| ||
|
||
18
|
Fundargerð 836. fundar stjórnar SÍS, þann 26. febrúar sl. – Mál nr. 1603009
| |
Lögð fram fundargerð.
| ||
|
||
Framkvæmdarleyfi
| ||
19
|
Skátaskálalögn, endurnýjun hitaveitu. – Mál nr. 1602007
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að samþykkja að veita framkvæmdaleyfi að undangenginni grenndarkynningu sbr. 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir landeiganda Stóru Drageyrar, Skátafélagi Akranes, Skógrækt ríkisins og Vegagerðinni.
| ||
Hreppsnefnd leggur til að veitt verði framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar á hitaveitulögn í landi Stóru Drageyrar að undangenginni grenndarkynningu og framkvæmdaleyfisgjald að upphæð kr. 95.000 hefur verið greitt.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
23:30.