94 – Fundarboð

Skorradalshreppur

Hreppsnefnd – 94

FUNDARBOÐ

94. fundur hreppsnefnd verður haldinn á Hvanneyri,

miðvikudaginn 9. mars 2016 og hefst kl. 20:30

Dagskrá:

Almenn mál

1

Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005

2

Aðalskipulag. Stefna sveitarfélagsins varðandi íbúðarhúsalóð í frístundarbyggð. – Mál nr. 1603013

3

Umsókn í styrkvegasjóð Vegagerðarinnar fyrir árið 2016 – Mál nr. 1603014

4

Styrkur 2015 vegna verkefnisins, hættumat vegna gróðurelda í Skorradal. – Mál nr. 1510015

5

12. mánaðar uppgjör sveitarsjóðs – Mál nr. 1603015

Almenn mál – umsagnir og vísanir

6

Mál nefnda Alþingis nr. 275. – Mál nr. 1603004

7

Mál nefnda Alþingis nr. 32. – Mál nr. 1603003

8

Mál nefnda Alþingis nr. 328. – Mál nr. 1602013

9

Mál nefnda Alþingis nr. 219. – Mál nr. 1602012

10

Mál nefnda Alþingis nr. 296. – Mál nr. 1602011

11

Mál nefnda Alþingis nr. 150. – Mál nr. 1602010

12

Mál velferðanefndar Alþingis nr. 458. – Mál nr. 1602009

Fundargerðir til staðfestingar

13

Skipulags- og byggingarnefnd – 96 – Mál nr. 1603001F

Fundargerðir til kynningar

14

Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 140 þann 22. janúar sl. – Mál nr. 1602014

15

Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 141, þann 12. febrúar sl. – Mál nr. 1602006

16

Fundur stjórnar Faxaflóahafna nr. 142, þann 26. febrúar sl. – Mál nr. 1603007

17

Yfirlit útkalla slökkviliðs Borgarbyggðar árið 2015 – Mál nr. 1603006

18

Fundargerð 836. fundar stjórnar SÍS, þann 26. febrúar sl. – Mál nr. 1603009

Framkvæmdarleyfi

19

Skátaskálalögn, endurnýjun hitaveitu. – Mál nr. 1602007

08.03.2016

Árni Hjörleifsson, Oddviti.