Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 92
þriðjudaginn 26. janúar 2016 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Birgitta Sigþórsdóttir
Þetta gerðist:
|
Almenn mál
| ||
|
1
|
Ársreikningur 2014 – Mál nr. 1512012
| |
|
Lagður fram til seinni umræðu
| ||
|
Hreppsnefnd samþykkir ársreikning.
| ||
|
|
||
|
2
|
Fjárhagsáætlun 2016 – Mál nr. 1512014
| |
|
Lögð fram til seinni umræðu
| ||
|
Fjárhagsáætlun samþykkt með smá breytingu. Hreppsnefnd samþykkir að álagningarhlutfall fasteignagjalda fyrir árið 2016 verði fyrir A-stofn 0,5% og fyrir B- og C- stofn 1,32%.
| ||
|
|
||
|
3
|
3 ára fjárhagsáætlun 2017-2019 – Mál nr. 1512016
| |
|
Lögð fram til seinni umræðu
| ||
|
Hreppsnefnd samþykkir 3. ára fjárhagsáætlun.
| ||
|
|
||
|
4
|
3. mánaða uppgjör 2015 – Mál nr. 1506012
| |
|
Lagt fram.
| ||
|
|
||
|
5
|
6. mánaða uppgjör 2015 – Mál nr. 1510014
| |
|
Lagt fram.
| ||
|
|
||
|
6
|
9. mánaða uppgjör 2015 – Mál nr. 1512018
| |
|
Lagt fram.
| ||
|
9 mánaða uppgjör er í samræmi við áætlun.
| ||
|
|
||
|
7
|
Skipulagsbreytingar hjá Jöfnunarsjóði – Mál nr. 1512009
| |
|
Lagðar fram
| ||
|
|
||
|
8
|
Hækkun gjaldskrá frá 1. janúar 2016, Sorpurðun Vesturlands. – Mál nr. 1512004
| |
|
Lögð fram
| ||
|
|
||
|
9
|
Mál nefnda Alþingis nr. 399, 407 og 435. – Mál nr. 1512008
| |
|
Lögð fram
| ||
|
|
||
|
10
|
Ástand vega í Skorradalshreppi – Mál nr. 1510013
| |
|
Lögð fram svarbréf frá Innanríkisráðuneytinu og Vegagerðinni.
| ||
|
|
||
|
11
|
Skipan almannavarna í umdæmi lögreglustjórans á Vesturlandi. – Mál nr. 1512011
| |
|
Oddviti fer yfir málið
| ||
|
Hreppsnefnd tekur jákvætt í málið og vill áfram eiga fulltrúa í almannavarnanefnd.
| ||
|
|
||
|
12
|
Upplýsingaskilti við þjóðvegina – Mál nr. 1403010
| |
|
Oddviti fer yfir málið
| ||
|
Oddvita falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
|
||
|
13
|
Samþykktir Skorradalshrepps, 8 gr. breytingartillaga. – Mál nr. 1601007
| |
|
Tillaga oddvita um breytingu á 8 gr. samþykktar Skorradalshrepps
| ||
|
Málinu frestað.
| ||
|
|
||
|
14
|
Innkaupareglur Skorradalshrepps – Mál nr. 1601008
| |
|
Innkaupareglur lagðar fram til fyrri umræðu
| ||
|
Samþykkt að vísa reglunum til seinni umræði.
| ||
|
|
||
|
15
|
Vegna póstsamgangna – Mál nr. 1601009
| |
|
Umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á póstdreifingu
| ||
|
Samþykkt að oddviti vinni málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
|
||
|
16
|
Vatnsréttindi í Skorradal – Mál nr. 1601010
| |
|
Þjóðskrá Íslands vinnur í að meta vatnsréttindi til fasteignamats.
| ||
|
Samþykkt er að óska eftir að Þjóðskrá Íslands meti vatnsréttindi við Reyðarvatn, Fitjaá, Skorradalsvatn, Andakílsá vegna vatnsréttinda Andakíslávirkjunar. Starfsmanni skrifstofu falið að senda bréf á Þjóðskrá Íslands.
| ||
|
|
||
|
17
|
Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005
| |
|
Oddviti fer yfir málið
| ||
|
Oddvita falið að vinna málið áfram og boða til fundar með hreppsnefnd Skorradalshrepps og kjörnum fulltrúum Borgarbyggðar.
| ||
|
|
||
|
18
|
Erindi varðandi sjálfstætt starfandi skóla – Mál nr. 1601011
| |
|
Íbúasamtök Hvanneyrar og nágrennis óska eftir að hreppsnefnd Skorradalshrepps veiti leyfi til rekstrar sjálfstætt starfandi skóla og samþykki að fara í viðræður um árlegt fjárframlag til skólans.
| ||
|
Með vísan í 3. mgr. 43. gr laga um grunnskóla nr. 91/2008 samþykkir Skorradalshreppur að fara í viðræður um árlegt fjárframlag til skólans. Samkvæmt 1.mgr. 43.gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 samþykkir Skorradalshreppur stofnun skólans fyrir sitt skólasvæði.
| ||
|
|
||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:30.
