Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Þriðjudaginn 15. júní 2010 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Fyrsti fundur nýkjörinnar hreppsnefndar á kjörtímabilinu 2010-2014. Davíð Pétursson setti fundinn, en hann hefur setið lengst í hreppsnefnd af kjörnum fulltrúum.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Sveitarstjórnarkosningar 2010 – Mál nr. 1005012
| |
Lögð fram skýrsla kjörstjórnar.
| ||
|
||
2
|
Kjör oddvita. – Mál nr. 1006019
| |
Kosning oddvita til eins árs.
| ||
Rétt kosinn oddviti er Davíð Pétursson til eins árs.
| ||
|
||
3
|
Kjör varaoddvita. – Mál nr. 1006020
| |
Kosning varaoddvita til eins árs.
| ||
Rétt kosinn varaoddviti er Steinunn Fjóla Benediktsdóttir til eins árs.
| ||
|
||
4
|
Boð á aðalfund Vélabæjar ehf. – Mál nr. 1006003
| |
Lagt fram aðalfundarboð vegna ársins 2009
| ||
| ||
|
||
5
|
Tilkynning um aðalfund Faxaflóahafna sf. – Mál nr. 1005010
| |
Lagt fram boð um aðalfund Faxaflóahafna sf. þann 23. júní n.k.
| ||
Samþykkt að oddviti fari á fundinn.
| ||
|
||
6
|
Erindi frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. – Mál nr. 1005004
| |
Lagt fram bréf frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Óskað er eftir stuðningi við útgáfu á afmælisriti í tilefni 100 ára afmælis á vörslu örnefnalýsinga á Íslandi.
| ||
Samþykkt að veita kr. 10.000 í styrk.
| ||
|
||
7
|
Styrkbeiðni – Mál nr. 1005003
| |
Lagt fram erindi frá S.Á.Á. Óskað er eftir styrk.
| ||
Hafnað.
| ||
|
||
8
|
Athugasemdir frá sumarhúsaeigendum í Dagverðarnesi. – Mál nr. 1004020
| |
Lagt fram bréf frá sumarhúsaeigendum í Dagverðarnesi
| ||
Bréfið kynnt en málið er í vinnslu hjá skipulagsnefnd.
| ||
|
||
9
|
Lögbýlaskrá ríkisins – Mál nr. 1005002
| |
Lagt fram bréf frá Hagþjónustu landbúnaðarins um lögbýlaskrá í Skorradalshreppi.
| ||
Skráin lagfærð og síðan samþykkt.
| ||
|
||
10
|
Boð um aðstoð sjálfsboðaliða til sinna umhverfis- og menningarmálum í samstarfi við sveitarfélög. – Mál nr. 1003006
| |
Samþykkt að veita allt að 50.000 kr.- í verkefnið. Huldu falið að vinna málið áfram.
| ||
|
||
Almenn erindi – umsagnir og vísanir
| ||
11
|
Tölur úr vorskoðun búfjáreftirlits 2010 – Mál nr. 1006002
| |
Lagðar fram niðurstöður úr vorskoðun búfjáreftirlits 2010
| ||
Málið kynnt.
| ||
|
||
12
|
Könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna vorið 2010 – Mál nr. 1006001
| |
Kynnt skýrsla á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga um kjör sveitarstjórnamanna vorið 2010.
| ||
Farið var yfir niðurstöður skýrslunnar.
| ||
|
||
13
|
Ályktun um vanda framhaldskólamenntunar á Vesturlandi. – Mál nr. 1005005
| |
Lögð fram ályktun skólameistara og skólanefndarformanns Fjölbrautarskóla Vesturlands um vanda framhaldsskólamenntunar á Vesturlandi.
| ||
| ||
|
||
14
|
Erindi frá Land og Sögu ehf. – Mál nr. 1004018
| |
Lagt fram erindi um gerð kynningarefnis vegna ferðamála.
| ||
| ||
|
||
15
|
Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009 – Mál nr. 1004017
| |
Lagt fram bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem athygli er vakin á útkominni skýrslu.
| ||
| ||
|
||
16
|
Þakkarbréf frá Fjölbrautarskóla Vesturlands. – Mál nr. 1004016
| |
Bréfið lagt fram.
| ||
| ||
|
||
17
|
Bréf frá Velferðavakt Félags- og tryggingamálaráðuneyti, dags 20. apríl – Mál nr. 1004013
| |
Bréfið lagt fram til kynningar.
| ||
| ||
|
||
18
|
Ályktun frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna – Mál nr. 1004009
| |
Lögð fram hvatning frá FÍA til sveitarfélaga um að Reykjavíkurflugvöll sé áfram í Vatnsmýrinni.
| ||
| ||
|
||
19
|
Ályktun aðalfundar Lögreglufélags Vesturlands. – Mál nr. 1004008
| |
Lögð fram ályktun frá aðalfundi LV þann 13. apríl s.l. þar sem sveitarfélög á Vesturlandi eru hvött til þess að beita sér fyrir óbreyttum fjölda lögreglumanna og starfsstöðva við fyrirhugaða sameiningu embætta á svæðinu.
| ||
Eftirfarandi ályktun var samþykkt: Hreppsnefnd Skorradalshrepps beinir þeim eindregnu tilmælum til dóms- og mannréttindaráðherra að hvorki verði fækkað starfsstöðvum né dregið úr fjölda lögreglumanna við sameiningu embætta á svæðinu. Oddvita falið að ganga frá greinargerð sem styður ályktunina.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
20
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 45 – Mál nr. 1004003F
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum liðunum 12.
| ||
|
||
21
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 46 – Mál nr. 1005001F
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum liðunum 15. Hulda sat hjá vegna afgreiðslu liðar nr. 9.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
22
|
Fundargerð nr. 774 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. – Mál nr. 1005011
| |
Lögð fram fundargerð nr. 774 til kynningar
| ||
| ||
|
||
23
|
Fundargerð aðalfundar Menningarráðs Vesturlands 5. maí 2010 – Mál nr. 1005008
| |
Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar.
| ||
| ||
|
||
24
|
Fundargerð 41. fundar Menningarráðs Vesturlands – Mál nr. 1005007
| |
Lögð fram til kynningar fundargerð 41. fundar.
| ||
| ||
|
||
25
|
Fundur nr. 76 hjá Faxaflóahöfnum. – Mál nr. 1005006
| |
Lögð fram fundargerð nr. 76 til kynningar
| ||
| ||
|
||
26
|
Fundargerð skólanefndar FVA 13. apríl 2010 – Mál nr. 1004021
| |
Fundargerð lögð fram til kynningar.
| ||
| ||
|
||
27
|
Fundur nr. 75 hjá Faxaflóahöfnum. – Mál nr. 1004019
| |
Lögð fram fundargerð nr. 75 til kynningar.
| ||
| ||
|
||
28
|
Fundargerð nr. 773 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Mál nr. 1004012
| |
Lögð fram fundargerð nr. 773 til kynningar.
| ||
| ||
|
||
29
|
Fundur nr. 74 hjá Faxaflóahöfnum. – Mál nr. 1004011
| |
Lögð fram fundargerð nr. 74 til kynningar.
| ||
| ||
|
||
30
|
Fundur nr. 73 hjá Faxaflólahöfnum sf. – Mál nr. 1003013
| |
Lögð fram fundargerð nr. 73 til kynningar.
| ||
| ||
|
||
Framkvæmdarleyfi
| ||
31
|
Endurnýjun á hitaveitulögn – Mál nr. 1003033
| |
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa vegna framkvæmdarleyfis OR.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir minnisblað skipulagsfulltrúa.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
01:00.