Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 86
Miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Birgitta Sigþórsdóttir.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Ályktun frá samstarfsnefnd lögreglustjóra og sveitastjóra Vesturlands – Mál nr. 1509020
| |
Ályktun lögð fram og oddviti fer yfir málið
| ||
|
||
2
|
Fundargerð samráðfundar um sorpmál frá 18. sept. s.l. – Mál nr. 1509019
| |
Oddviti fer yfir málið
| ||
Samþykkt að taka þátt í sameiginlegu útboði.
| ||
|
||
3
|
Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Mál nr. 1509017
| |
|
Lagt fram
| |
|
||
4
|
Ákvæði um gerð ársreiknings – Mál nr. 1509016
| |
Lagt fram
| ||
|
||
5
|
Þjóðarsáttmáli um læsi – Mál nr. 1509015
| |
Oddviti fer yfir málið
| ||
|
||
6
|
Bókun oddvita Skorradalshrepps á fundi aðalfundar stjórnar Faxaflóahafna þann 29. maí sl. – Mál nr. 1509014
| |
Tillögu oddvita Skorradalshrepps, ósk um áheyrnafulltrúa til setu á fundum hafnarstjórnar Faxaflóahafna sf, vísað til eiganda fyrirtækisins.
| ||
Oddviti fór yfir málið.
| ||
|
||
7
|
Á allra vörum, gegn einelti. Framlag – Mál nr. 1510008
| |
Á allra vörum hefur óskað eftir framlagi til hjálpar börnum og unglingum sem lent hafa í einelti, og söfnun fyrir uppbyggingu samskiptaseturs.
| ||
Samþykkt að veita kr. 50.000 í styrk.
| ||
|
||
8
|
Ársfundur Jöfnunarsjóða sveitarfélaga 2015 – Mál nr. 1509013
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
9
|
Til umsagnar 16. mál frá allsherjar- og menntamálanefnd – Mál nr. 1510006
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
10
|
Til umsagnar 3., 4., 15. og 35. mál frá velferðarnefnd Alþingis – Mál nr. 1510005
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
11
|
Haustþing SSV – Mál nr. 1509007
| |
Oddviti fór yfir málið.
| ||
|
||
12
|
Skipulagsdagur 17. september sl. – Mál nr. 1509003
| |
Oddviti fór yfir málið.
| ||
|
||
13
|
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 24. og 25. sept. sl. – Mál nr. 1509006
| |
Oddviti fór yfir málið.
| ||
|
||
14
|
Styrkbeiðni til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis í tengslum við hættumat á gróðureldum. – Mál nr. 1411022
| |
Samþykkt að oddviti vinni málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
15
|
Grenndargámar við Mófellsstaði – Mál nr. 1303005
| |
Samþykkt að oddviti vinni málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
16
|
Ráðstöfun styrks úr styrkvegasjóð Vegagerðarinnar fyrir árið 2015. – Mál nr. 1504005
| |
Framkvæmdaráætlun, oddviti fer yfir málið.
| ||
Samþykkt að oddviti vinni málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
17
|
Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005
| |
Oddviti fer yfir málið
| ||
Samþykkt að boða til íbúafundar sem fyrst í nóvember.
| ||
|
||
18
|
Bréf frá Íbúasamtökum Hvanneyrar og nágrennis – Mál nr. 1510010
| |
Farið erindi frá Íbúasamtökum Hvanneyrar og nágrennis
| ||
Samþykkt að boða Íbúasamtök Hvanneyrar og nágrennis á fund n.k. mánudag kl. 16:00.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
19
|
Fundargerð 830. fundar stjórnar SÍS – Mál nr. 1509018
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
20
|
Fundargerð Faxaflóahafna nr. 136 frá 14. sept s.l. – Mál nr. 1510007
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
21
|
Breyting aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2022 – Mál nr. 1509011
| |
Erindi barst frá Hvalfjarðarsveit er varðar breytta stefnumörkun um landbúnaðarsvæði dags. 18.sept. 2015. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að senda umsögn til Hvalfjarðarsveitar í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir umsögn skipulags- og byggingarnefndar til Hvalfjarðarsveitar er varðar skipulagslýsingu breytingar stefnumörkunar um landbúnaðarsvæði.
| ||
|
||
22
|
Fornleifaskráning í Skorradal – Mál nr. 1411012
| |
Tilboðsfrestur var framlengdur fram til 22. sept. sl. og bárust tvö tilboð í aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu.
| ||
Samþykkt að fela oddvita að ganga til samninga við Fornleifastofnun Íslands.
| ||
|
||
23
|
Indriðastaðahlíð 104 og 106, breyting aðalskipulags – Mál nr. 1510002
| |
Með erindi dags. 8.sept. 2015 óska lóðarhafar Indriðastaðahlíðar 104 og 106 að breyta aðalskipulagi þannig að heimilt verði að sameina lóðir þeirra í eina íbúðarhúsalóð. Skipulags- og byggingarnefndar leggur til við hreppsnefnd að heimila breytingu aðalskipulags sbr. 1. mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lagt er til að Skipulagsfulltrúa verði falið að vinna málið áfram og að sjá til þess að lýsingargögn breytingar aðalskipulags verði lögð fram að hálfu lóðarhafa og gögnin kynnt í samræmi við 1. mgr. 30. gr. sömu laga.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir að fari fram breyting aðalskipulags er varðar sameiningu frístundalóða Indriðastaðahlíð 104 og 106 í eina íbúðarhúsalóð sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að undangenginni kynningu sbr. 1. mgr. 30. gr. sömu laga. Skipulagsfulltrúa er falið að vinna málið áfram.
| ||
|
||
24
|
Mál nefnda Alþingis nr. 10, 101, 133 og 140 – Mál nr. 1510004
| |
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til að skipulagsfulltrúa yrði falið að fara yfir málin og vinna umsögn í samráði við formann nefndarinnar. Gerð var umsögn til umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis er varðar tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu 2015-2026, 101. mál og er varðar frumvarp til laga um landsáætlun um uppbygggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 133. máli
| ||
Umagnir lagðar fram til kynningar.
| ||
|
||
25
|
Indriðastaðir 4, umsókn um stækkun – Mál nr. 1510001
| |
Á 34. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa var málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar. Sótt er um byggingarleyfi fyrir stækkun, um 25,3 m2 á núverandi frístundarhúsi, sem er 88,2 m2. Eftir breytingu yrði því húsið 113,5 m2. Samanlagt byggingarmagn á lóð verður þá 183,5 m2 og samræmist það stefnumörkun aðalskipulags sveitarfélagsins. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að grenndarkynna byggingarleyfi sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. fyrir lóðarhöfum Indriðastaða 3, 5 og landeiganda og að Skipulagsfulltrúa verði falið að vinna málið áfram.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfisumsókn sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. fyrir lóðarhöfum 3,5 og landeiganda. Skipulagsfulltrúa er falið að vinna málið áfram.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 12:00
.