Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 83
Fimmtudaginn 18. júní 2015 kl. 12:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Birgitta Sigþórsdóttir, Skrifstofustjóri.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Hafnamál við Faxaflóa – Mál nr. 1501015
| |
Oddviti fer yfir málið.
| ||
|
||
2
|
Erindi frá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands – Mál nr. 1503015
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
3
|
Umsókn í styrkjasjóð Vegagerðarinnar fyrir árið 2015. – Mál nr. 1504005
| |
Lagt fram svarbréf Vegargerðinnar.
| ||
Oddvita falið að vinna málið áfram.
| ||
|
||
4
|
Tillaga til Skorradalshrepps frá Búnaðarsamtökum Vesturlands – Mál nr. 1504011
| |
Tillaga til sveitarfélaga á starfssvæði Búnaðarsamtaka Vesturlands um að tryggja greiðan aðgang að timbur-og járnagámum.
| ||
Málið unnið áfram á skrifstofu í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
5
|
Beiðni frá Skátafélagi Akraness. – Mál nr. 1505012
| |
Ósk um samstarf við rekstur Skátaskálans í Skorradal
| ||
Oddvita falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
6
|
Samningur um refaveiðar 2014-2016 – Mál nr. 1505015
| |
Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
7
|
Siðareglur kjörinna fulltrúa Skorradalshrepps – Mál nr. 1506001
| |
Tillaga að siðareglum Skorradalshrepps, fyrri umræða.
| ||
Lagt fram til fyrri umræðu.
| ||
|
||
8
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 89 – Mál nr. 1505002F
| |
Lögð fram fundargerð frá 1. júní s.l.
| ||
Fundargerðin samþykkt í öllum 14. liðum.
| ||
8.1
|
1410004 – Breyting aðalskipulags, lóð Hvammskóga 18 og 20 í landi Hvamms
| |
8.2
|
1405006 – Fitjahlíð 65 og 65B, umsókn um skitpingu lóðar
| |
8.3
|
1405005 – Fitjahlíð 68 og 68A, sameining lóða
| |
8.4
|
1304005 – Fitjahlíð 82, Umsókn um bygg.leyfi fyrir gestahúsi
| |
8.5
|
1504003 – Hvammur I, umsókn um bygg.leyfi 2015
| |
8.6
|
1505001F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 31
| |
8.7
|
1504002 – Dagverðarnes 204, umsókn um byggingarl.2015
| |
8.8
|
1505006 – Hvammsskógur 42, bygg.mál
| |
8.9
|
1406004 – Hvammsskógur 28, bygg.mál
| |
8.10
|
SK060032 – Dagverðarnes 16, byggingamál
| |
8.11
|
1004003 – Fitjar, gistiaðstaða og samkomusalur
| |
8.12
|
1307004 – Fitjar bygg.mál, breytingar á útihúsum
| |
8.13
|
1402009 – Fitjahlíð, deiliskipulag Kiðhúsbala
| |
8.14
|
1004007 – Sameining lóðanna Indriðastaðir 48-49
| |
|
||
9
|
Faxaflóahafnir og Silicor undirrita lóða- og hafnasamning – Mál nr. 1504013
| |
Oddviti fer yfir málið.
| ||
|
||
10
|
Fundur umhverfis- og samgöngunefndar frá 2. júní sl. – Mál nr. 1506005
| |
Samgönguáætlun fyrir árin 2014-2018.
| ||
Oddviti fer yfir málið og falið að vinna það í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
11
|
Gróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur – Mál nr. 1506006
| |
Fyrirhuguð gróðursetning skógræktarfélaganna og sveitarfélaganna, laugardaginn 27. júní n.k., í tilefni að 35 ár eru frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands
| ||
Oddvita falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
| ||
|
||
12
|
Orlofsnefnd húsmæðra Mýr/Borg vegna 2015 – Mál nr. 1506007
| |
Lagður fram tölvupóstur frá Orlofsnefnd Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um stuðning fyrir árið 2015.
| ||
Samþykkt að veita 6.000 kr. styrk, en beiðnin byggir á lögum um orlofsnefndir.
| ||
|
||
13
|
Fjárhagsáætlun 2015 – Mál nr. 1411005
| |
Fjárhagsaætlun lögð fram til seinni umræðu.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir að álagningarhlutfall fasteignagjalda fyrir árið 2015 verði fyrir A-stofn 0,5% og fyrir B- og C- stofn 1,32%.
Hrepssnefnd samþykkir breytt launakjör oddvita og kjörinna fulltrúa. Fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða. | ||
|
||
14
|
3 ára fjárhagsáætlun 2016-2018 – Mál nr. 1412015
| |
Lögð fram til seinni umræða
| ||
Samþykkt samhljóða.
| ||
|
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir
| ||
15
|
Tilkynning frá Varasjóði Húsnæðismála – Mál nr. 1505014
| |
Tilkynning um lok verkefnis um framlög til sveitarfélaga vegna sölu félagslegra eignar- og leiguíbúða á almennum markaði.
| ||
Lagt fram.
| ||
|
||
16
|
Mál Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis nr.166 til umsagnar. – Mál nr. 1503013
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
17
|
Mál nefnda Alþingis nr. 687, 629, 696 & 689 lögð fram til umsagnar – Mál nr. 1504008
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
18
|
Fundargerð Faxaflóahafna nr. 131 frá 10 apríl s.l. – Mál nr. 1504007
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
19
|
Fundargerð aðalfundar Faxaflóahafna frá 29. maí s.l. – Mál nr. 1504009
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
20
|
Fundargerð SSV nr. 115, stjórnarfundur. – Mál nr. 1504012
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
21
|
Fundargerð Faxaflóahafna nr. 132 frá 8 maí s.l. – Mál nr. 1505008
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
22
|
Fundargerð SSV nr. 116, stjórnarfundur. – Mál nr. 1505016
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
23
|
Fundargerðir 827. og 828. Sambands íslenskra sveitarfélaga. – Mál nr. 1506002
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
24
|
Fundgerð Faxaflóahafna nr. 133 frá 12 júní s.l. – Mál nr. 1506003
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
25
|
Stjórnarfundur í Sorpurðun Versturlands 8. júní s.l. – Mál nr. 1506004
| |
Lagt fram.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
26
|
Breyting aðalskipulags, lóð Hvammskóga 18 og 20 í landi Hvamms – Mál nr. 1410004
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að tillaga breytingar aðalskipulags verði kynnt á opnum degi sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
| ||
|
||
27
|
Sameining lóðanna Indriðastaðir 48-49 – Mál nr. 1004007
| |
Komið hefur í ljós að sameining lóðar hefur ekki náð fram að ganga þar sem lóðir voru ekki hnitsettar. Ekki verður hægt að sameina umræddar lóðir nema að fyrir liggi samþykkt deiliskipulag hverfisins eða hnitsetning lóðanna. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að skipulagsgjöld verði endurgreidd.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur gjaldkera að endurgreiða umrædd skipulagsgjöld.
| ||
|
||
28
|
Hvammur I, umsókn um bygg.leyfi 2015 – Mál nr. 1504003
| |
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við hreppsnefnd að umsókn byggingarleyfis verði grenndarkynnt fyrir landeiganda Hvamms sbr. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir bókun skipulags- og byggingarnefndar og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram þegar ítarlegri gögn hafa borist.
| ||
|
||
29
|
Fitjahlíð 81, bygg.mál – Mál nr. 1411015
| |
Byggingarleyfisumsókn hefur verið grenndarkynnt fyrir lóðarhöfum Fitjahlíðar 79, 81a, 83, 84 og landeigendum frá 24. febrúar til 24. mars 2015. Engar athugasemdir bárust.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir veitingu byggingarleyfis og felur byggingarfulltrúa að vinna málið áfram.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
14:15.