Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 82
Þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Samningar vegna grunnskóla, leikskóla og fleira við Borgarbyggð – Mál nr. 1503005
| |
|
Oddviti fer yfir stöðu mála.
| |
|
Málið áfram í vinnslu.
| |
|
|
|
2
|
Fjárhagsáætlun 2015 – Mál nr. 1411005
| |
|
Framhald fyrri umræðu.
| |
|
Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu með athugsemdum.
| |
|
|
|
3
|
3 ára fjárhagsáætlun 2016-2018 – Mál nr. 1412015
| |
|
Lögð fram til fyrri umræðu.
| |
|
Samþykkt að vísa henni til seinni umræðu.
| |
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:45.