Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
8. fundur
Þriðjudaginn 3. janúar 2012 kl. 14:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1111013 
 | |
| 
 Hrísás 22. Sótt eru um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi, skv. teikningum frá Glámu / Kím, teikn. dags. 24.11.2011. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1201001 
 | |
| 
 Fitjahlíð 61. Sótt er um viðbyggingu við frístudnahús að Fitjahlíð 61 skv. teikn. frá Nýhönnun dags. 12.12.2011. Um er að ræða kjallararými til að styrkja undirstöður undir núverandi frístundahús. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
15:00.
