S. Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson og Sigrún Guttormsdóttir Þormar.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
| 
 Almenn mál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Sveitarstjórnakosningar 31. maí 2014 – kjörskrá     –     Mál nr. 1405008 
 | |
| 
 Lögð fram skýrsla kjörstjórnar. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Kjör oddvita     –     Mál nr. 1406006 
 | |
| 
 Kosning oddvita til loka kjörtímabilsins. 
 | ||
| 
 Árni Hjörleifsson kjörinn samhljóða til loka kjörtímabilsins. Árni þakkaði fyrir kjörið og óskaði eftir góðu samstarfi við nefndarmenn. Tók Árni síðan við fundarstjórn. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Kjör varaoddvita     –     Mál nr. 1406007 
 | |
| 
 Kosning varaoddvita til loka kjörtímabilsins. 
 | ||
| 
 Jón E. Einarsson kjörinn varaoddviti til loka kjörtímabilsins. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Kosning í nefndir og fleira samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps.     –     Mál nr. 1406008 
 | |
| 
 Kosning í undirnefndir og aðrar nefndir. Eftirfarandi tilnefningar komu fram. 
 | ||
| 
 Til fjögurra ára:
 
Kjörstjórn við alþingiskosningar. Aðalmenn: Davíð Pétursson Fjóla Benediksdóttir Hulda Guðmundsdóttir Varamenn: Sigrún Guttormsdóttir Þormar Árni Hjörleifsson Jón Friðrik Snorrason Skipulags- og bygginganefnd. Aðalmenn: Jón Eiríkur Einarsson Pétur Davíðsson Tryggvi Valur Sæmundsson Varamenn: Jón Friðrik Snorrason K. Hulda Guðmundsdóttir Sigrún Guttormsdóttir Þormar Fulltrúi í fræðslunefnd Borgarbyggðar Fjóla Benediktsdóttir Ástríður Guðmundsdóttir, varamaður Fulltrúar í Almannavarnarnefnd Borgarfjarðar og Dala Jón Friðrik Snorrason Tryggvi Sæmundsson varamaður Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar Aðalmenn: Davíð Pétursson Fjóla Benediktsdóttir Hulda Guðmundsdóttir Varamenn: Sigrún Guttormsdóttir Þormar Árni Hjörleifsson Jón Friðrik Snorrason Umhverfisnefnd Kosningu frestað. Fulltrúi í félagsmálanefnd Borgarbyggðar Árni Hjörleifsson Hulda Guðmundsdóttir, varamaður Hússtjórn Brúnar
 
Pétur Davíðsson Fjóla Benediktsdóttir varamaður Fulltrúaráð FVA Kosningu frestað. Fulltrúi á landsfund Sambands íslenskra sveitarfélaga Árni Hjörleifsson Jón Eiríkur Einarsson varamaður Sameiginlegur fulltrúi Skorradalshrepps og Hvalfjarðarsveitar í stjórn Snorrastofu ses. Kosningu frestað.  | ||
| 
 | 
||
| 
 5   
 | 
 Tilkynning um aðalfund Faxaflóahafna sf.     –     Mál nr. 1406009 
 | |
| 
 Boð um aðalfund Faxaflóahafna sf. þann 27. júní n.k. 
 | ||
| 
 Samþykkt að oddviti fari á fundinn. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 Fundargerðir til kynningar 
 | ||
| 
 6   
 | 
 Hreppsnefnd – 71     –     Mál nr. 1406002F 
 | |
| 
 Lögð fram fundargerð frá 15. júní s.l. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 Skipulagsmál 
 | ||
| 
 7   
 | 
 Úttekt á bátaskýlum við Skorradalsvatn.     –     Mál nr. 1403004 
 | |
| 
 Lögð er fram lýsing breytingar aðalskipulags varðandi stefnumörkun um bátaskýli. 
 | ||
| 
 Hreppsnefnd samþykkir að kynna lýsingu fyrir íbúum með dreifibréfi og með birtingu auglýsingar í Morgunblaðinu og leita umsagnar Skipulagsstofnunar sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
 | ||
| 
 | 
||
00:00.
