70 – Hreppsnefnd

Skorradalshreppur

Hreppsnefnd Skorradalshrepps
70.fundur

Föstudaginn 6. júní 2014 kl. 16:45, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Grund. Þessir sátu fundinn:

Davíð Pétursson, Pétur Davíðsson, K. Hulda Guðmundsdóttir, Jón E. Einarsson og Jón Friðrik Snorrason.

Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.

Þetta gerðist:

Almenn mál

1

Ársreikningur 2013 – Mál nr. 1405009

Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur fyrir árið 2013.

Samþykkt að vísa honum til seinni umræðu.

Fundargerðir til kynningar

2

Hreppsnefnd – 69 – Mál nr. 1405003F

Lögð fram fundargerð frá 29. maí s.l.

Við yfirferð fundargerðar kom í ljós, að hægt er að misskilja 20. lið, en skipulagsfulltrúa var falið að vinna málið áfram og ráða verktaka í verkið.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

17:30.