Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
7. fundur
Miðvikudaginn 2. nóvember 2011 kl. 13:30, hélt afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Vatnsendahlíð 47, sumarhús.     –     Mál nr. 1105002 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi skv. teikn. frá Mansard teikninstofu ehf, 07.04.2011. Vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa frá skipulags- og byggingarnefnd 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Indriðastaðir 3, nýtt frístundahús     –     Mál nr. 1105005 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi skv. teikn. frá Ingólfi Margeirssyni dags. 1.12.2009 í stað eldra frístundahúss sem fjarlægt hefur verið af lóðinni. Byggingarleyfisumsóknin var grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Indriðastaðir 5, viðbygging, gestahús.     –     Mál nr. 1105001 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingum skv. teikn. frá Þorsteini Aðalbjörnssyni dags. 03.03.2009. Byggingarleyfisumsóknin var grenndarkynnt. Engar athugasemdir bárust. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Vatnsendahlíð 174, frístundahús     –     Mál nr. 1108003 
 | |
| 
 Áður frestað erindi. Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi og geymslu skv. teikn. frá Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 26.09.2011. Nýjar teikningar hafa borist. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
14:30.
