64 – Skipulags- og bygginganefnd

Skorradalshreppur

Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
64. fundur

Þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 20:30, hélt skipulags- og byggingarnefndar Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:

Jón E. Einarsson, Pétur Davíðsson, Jón Pétur Líndal, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Sæmundur Víglundsson.

Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulagsfulltrúi.

Þetta gerðist:

Almenn erindi

1

1202013 – Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélagnna 26.-27.apríl 2012

Lagt fram fundarboð um árlegan samráðsfund sveitarfélaganna og Skipulagsstofnunar.

Lagt er til að skipulagsfulltrúi sæki fundinn. Varamaður er Jón Pétur Líndal.

Fundargerðir til staðfestingar

2

1203003F – Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 9

Fundargerðin lögð fram.

Byggingarleyfismál

3

1203010 – Vatnsendahlíð 218

Umsókn um byggingarleyfi. Málinu vísað til nefndarinnar af afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.

Byggingin er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag. Erindinu hafnað.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

.