Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
6. fundur
Fimmtudaginn 13. október 2011 kl. 13:30, hélt afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Grenihvammur 1, frístundahús – Mál nr. 1011007
| |
Sótt er um breytingu á samþykktum aðalteikningum skv. uppdráttum frá EON arkitektum. Um er að ræða að óuppfyllt sökkulrými er breytt í kjallara. Breytingin er í samræmi við deiliskipulagsbreytingu sem gerð var fyrir lóðina.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
14:00.