53 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa – 53 Skorradalshrepps

53. fundur

laugardaginn 21. september 2019 kl. 11:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Bjarni Þorsteinsson og Sæmundur Víglundsson.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1.

Indriðastaðir / Kaldárkot, umsókn um byggingarleyfi- Mál nr. 1511012

Sótt er um að byggja frístundarhús, stærð 100,4 m2 og geymslu, stærð 10,3 m2.

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.

2.

Stráksmýri 7, umsókn um byggingarleyfi- Mál nr. 1906009

Sótt er um að byggja frístundarhús, stærðir 99,8 m2,

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

3.

Skálalækjarás 5 byggingarmál- Mál nr. 1907001

Endurnýjuð umsókn, sótt er um að byggja frístundarhús, stærð 68,8 m2

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

12:00.