Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 20. mars 2013 kl. 13:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn:
Davíð Pétursson, Pétur Davíðsson, K. Hulda Guðmundsdóttir, Jón E. Einarsson og Jón Friðrik Snorrason.
Fundarritari var Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1
|
Ljósleiðarakerfi Skorradalshrepps – Mál nr. 1204014
| |
Fulltrúar Mílu hf. mæta til fundar.
| ||
Eva Magnúsdóttir og Ingvar Hjaltalín Jóhannesson starfsmenn Mílu mættu til fundarins.
Eva kynnti starfsemi Mílu hf. og möguleika fyrirtækisins til að aðstoða sveitarfélagið við hugsanlega ljósleiðaravæðingu í sveitarfélaginu. Ingvar ræddi um tæknileg atriði varðandi bæði rekstur og lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. | ||
|
||
2
|
Erindi frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála. – Mál nr. 1303002
| |
Lagt fram bréf frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindarmála dags.
| ||
Málinu vísað til skipulags- og bygginganefndar.
| ||
|
||
3
|
Kosning endurskoðenda til eins árs. – Mál nr. 1302011
| |
Oddviti fór yfir málið og lagði fram tilboð sem borist hafa.
| ||
Samþykkt að fela oddvita leita samninga við KPMG endurskoðun.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
16:15.