51 – Skipulags- og bygginganefnd

Skorradalshreppur

Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
51. fundur

Mánudaginn 18. október 2010 kl. 17:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson, Pétur Davíðsson, K. Hulda Guðmundsdóttir og Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.

Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingafulltrúi.

Hulda Guðmundsdóttir mætti í forföllum Jón Péturs Líndals.
Þetta gerðist:

Skipulagsmál

1

Aðalskipulagstillaga – Mál nr. SK090012

Lögð fram tillaga að Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022. Tillagan rædd.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að leita heimildar Skipulagsstofnunar til að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022 ásamt umhverfisskýrslu, skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997. Vísað til afgreiðslu hreppsnefndar.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

18:00.