49 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
49. fundur

miðvikudaginn 6. júní 2018 kl. , hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Almenn mál

1

Dagverðarnes 138, tjörn – Mál nr. 1806001

Bréfritari óskar eftir að gera tjörn neðst í lóðinni sem myndi byrja upp af flekanum í fjörunni, en þar rennur lækur og liggur í dæld til austurs sem er þar fyrir að nokkru leyti

Málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Byggingarleyfismál

2

Indriðastaðir 1b, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1704011

Sótt er um að byggja 33,2 m2 gesthús á lóðinni.

Vísað til Skipulags-og byggingarnefndar, þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.