Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
45. fundur
laugardaginn 2. desember 2017 kl. 17:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Hvammsskógur 11, byggingarmál – Mál nr. 1609005
| |
Sótt er um að stækka núverandi byggingu um 36,0 m2, (byggt yfir þaksvalir að hluta)
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
2
|
Vatnsendahlíð 191, bygg.mál – Mál nr. 1711005
| |
Sótt er um að byggja frístundarhús ásamt geymslu alls, hús 87,8 m2 og geymsla 15,4 m2 eða alls 103,2 m2.
| ||
Byggingaráformum er hafnað þar sem ætlað byggingarmagn er umfram heimildir í deiliskipulagi. Einnig er hámarksstærð geymslu skv. deiliskipulagi 10,0 m2
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið