Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
43. fundur
Föstudaginn 11. ágúst 2017 kl. 20:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson og Sæmundur Víglundsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Fitjahlíð 28, byggingarleyfi     –     Mál nr. 1706009 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús 100,9 m2, á tveimur hæðum. Samkvæmt fasteingaskrá að þá eru nú tvö hús lóðinni alls 32,4 m2. 
 | ||
| 
 Málinu er vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem óskað byggingarmagn er umfram heimildir um hámarks byggingarmagn á lóðinni 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Fitjar-Smalagerði, stofnun lóðar og byggingar     –     Mál nr. 1704007 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús 125,9 m2 á tveimur hæðum. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt með fyrirvara um stofnun lóðar og að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Indriðastaðir 10, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1605012 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja bátskýli, grunni eldra bátaskýlis á lóðinni. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Vatnsendahlíð 219, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1707003 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús 82,2 m2. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
