Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
42. fundur
Laugardaginn 8. júlí 2017 kl. 09.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson og Sæmundur Víglundsson. 
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, byggingarfulltrúi, Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Refsholt 29, Umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1704006 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús, birt flatarmál 20,2 m2 mhl 01. Endurnýjuð og endurbætt umsókn, 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Vatnsendahlíð 33 byggingarleyfi     –     Mál nr. 1706008 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús, birt stærð = 85,1 m2. 
 | ||
| 
 Byggingaráformum er hafnað. Óskað byggingarmagn, 85,1 m2 er umfram heimildir samkvæmt deiliskipulagsskilmálum, einnig er húsgerð ekki í samræmi við skilmála. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Vatnsendahlíð 200, umsókn um byggingarleyfi 2016     –     Mál nr. 1609009 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús, birt stærð = 82 m2. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Refsholt 27, Umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1704005 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja frístundarhús, birt flatarmál 20,2 m2 mhl 01. Endurnýjuð og endurbætt umsókn, 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
11.30.
