Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
41. fundur
sunnudaginn 7. maí 2017 kl. 09:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Refsholt 1 – Mál nr. 1701002
| |
Sótt er um að byggja gesthús 20,2 m2
| ||
Málinu frestað þar sem vinna við breytingu á deiliskipulagi er í gangi.
| ||
|
||
2
|
Refsholt 27, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1704005
| |
Sótt er um að byggja gesthús 20,2 m2
| ||
Málinu vísað til skipulags- og bygingarnefndar þar sem ekki er heimilt samkvæmt deiliskipulagsskilmálum að byggja gestahús á lóðinni.
| ||
|
||
3
|
Refsholt 29, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1704006
| |
Sótt er um að byggja gestahús 20,2 m2.
| ||
Málinu vísað til skipulags- og bygingarnefndar þar sem ekki er heimilt samkvæmt deiliskipulagsskilmálum að byggja gestahús á lóðinni.
| ||
|
||
4
|
Vatnsendahlíð 200, umsókn um byggingarleyfi 2016 – Mál nr. 1609009
| |
Sótt er um byggingu á frístundarhúsi 82,0 m2 og 285,0 m3
| ||
Frestað þar til fullnægjandi gögn hafa borist.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
10.00.