4 – Búfjáreftirlitsnefnd Borgarbyggðar og Skorradalshr

Skorradalshreppur

Búfjáreftirlitsnefnd á svæði 5, fundur nr. 4
Fundargerð
30. janúar 2007
Fundur nýkjörinnar búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 haldinn í ráðhúsi Borgarbyggðar þann 30.
janúar 2007.
Mætt eru: Guðmundur Sigurðsson og Sigrún Ólafsdóttir fyrir hönd
Borgarbyggðar og Pétur Davíðsson fyrir hönd Skorradalshrepps.
Guðmundur setti fund sem aldurforseti nefndarinnar og bauð nefndarfólk velkomið.
Varsíðan gengið til dagskrá.
1. Kosning formanns og ritara nefndarinnar:
Stungið var upp á Guðmundi sem formanni. Samþykkt.
Stungið var upp á Pétri sem ritara nefndarinnar. Samþykkt.
2. Búfjáreftirlit.
Nefndin er sammála um að halda áfram samstarfi við Búnaðarsamtök Vesturlands
(BV) um framkvæmd búfjáreftirlits. Samþykkt að fela formanni að ræða við
framkvæmdarsstjóra BV um framhald samnings um búfjáreftirlit og kostnarhlið hans.
3. Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit.
Guðmundur lagði fram drög að gjaldsskrá fyrir eftirlitssvæðið. Nefndin samþykkir
gjaldskrádröginn. Formanni falið að senda gjaldskrána til hlutaðeigandi sveitarstjónar
til afgreiðslu. Gjaldskráin þarf að fara í gegnum tvær umræður í sveitarstjórnum.
Formaður mun sjá um að koma afgreiðslu sveitarstjórnar á gjaldskrá ásamt henni til
endanlegrar afgreiðslu í landbúnaðarráðuneytinu.
Ekki fleira gert og fundi slitið.
Pétur Davíðsson, ritari