Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
36. fundur
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Hvammsskógur 20, Umsókn um byggingarleyfi frístundarhús – Mál nr. 1604017
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu á 176,6 m2 frístundarhúsi á lóðinni Hvammsskógur 20.
| ||
Málinu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar til frekari afgreiðslu.
| ||
|
||
2
|
Indriðastaðahlíð 152, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1604007
| |
Sótt er um að byggja frístundarhús, 71,3 m2 á lóðinni Indriðastaðahlíð 152.
| ||
Byggingaráformin er samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
3
|
Indriðastaðir 1A – Mál nr. 1602004
| |
Sótt er um að fjarlægja núverandi hús,sem er ein hæð og svefnloft, grunnflötur 60,3 m2. Auk þess er sótt um að byggja nýtt hús, á grunni þess gamla, sem ein hæð og svefnloft, 141,2 m2
| ||
Málinu vísað til Skipulags- og byggingarnefndar þar sem ætlað byggingarmagn er umfram heimildir á lóð.
| ||
|
||
4
|
Vatnsendahlíð 17, umsókn um breytta skrán. reyndarteikningar – Mál nr. 1503014
| |
Óskað er eftir að skráningu núverandi húss á lóðinni verði breytt í samræmi við samþykktar reyndarteikningar. Húsið er nú skráð, flatarmál 74,0 m2 og brúttórúmmál 179 m3, en verður 72,5 m2 og 251,7 m3
| ||
Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
13.