Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
35. fundur
Fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 13:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var  Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Dagverðarnes 220, byggingarmál     –     Mál nr. 1603011 
 | |
| 
 Sótt er um að breyta skráningu fasteigna til samræmis við reyndarteikningar. 
 | ||
| 
 Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Hálsar 5, vélaskemma     –     Mál nr. 1509002 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu á vélaskemmu, 68,9 m2 á lóðinni. 
 | ||
| 
 Samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Hvammsskógur 42, bygg.mál     –     Mál nr. 1505006 
 | |
| 
 Sótt er um breytingu á fyrri umsókn, geymsla stækkuð frá 24,4 m2 í 35,0 m2, og færð til innan byggingarreits, óverulegar breytingar á útliti aðalhúss. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Skálalækjarás 7,byggingarmál     –     Mál nr. 1603010 
 | |
| 
 Sótt er stækkun á frístundarhúsi, núverandi stærð 69,3 m2, eftir stækkun verður birt flatarmál 85,6 m2. 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 5   
 | 
 Indriðastaðir 48, umsókn um byggingarleyfi gestahús     –     Mál nr. 1603012 
 | |
| 
 Sótt er um að byggja 48,1 m2, gestahús. 
 | ||
| 
 Vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem byggingarmagn fer umfram heimildir á lóð. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
