Árið 2009, miðvikudaginn 20. maí kl. 13:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps 33. fund sinn.  Þessir sátu fundinn: Jón P.Líndal, Jón E. Einarsson, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, Ómar Pétursson og Pétur Davíðsson
Fundarritari var Ómar Pétursson
Þetta gerðist:
Skipulagsmál
| 
 1. 
 | 
 AÐALSKIPULAG SKORRADALSHREPPS 2008-2020, Tillaga að aðalskipulagi Skorradalshrepps 2008-2020   
 | 
 Mál nr. SK090012 
 | 
Lögð fram tillaga Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts og skipulagsráðgjafa að aðalskipulagi Skorradalshrepps 2008-2020.
 Málinu vísað til hreppsnefndar til áframhaldandi kynningar.
