Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 21. september 2011 kl. 21:00 á Hvanneyri, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Undir lið 1 og 2 sat Jóhann Þórðarson fulltrúi endurskoðunarskrifstunnar Álits ehf.
Þetta gerðist:
|
Almenn erindi
| ||
|
1
|
Ársreikningur 2010 – Mál nr. 1109001
| |
|
Lagður fram til seinni umræðu.
| ||
|
Lagðar voru fram tillögur í 12 liðum að viðbrögðum og úrbótum varðandi ársreikning og endurskoðunarskýrslu. Umræður urðu um tillögurnar og þær samþykktar samkvæmt endanlegu skjali. Ársreikningur samþykktur ásamt greinargerð.
| ||
|
|
||
|
2
|
6 mánaðauppgjör árins 2011 – Mál nr. 1109003
| |
|
Bókari lagði fram 6 mánaðauppgjör.
| ||
|
Lagt fram.
| ||
|
|
||
|
3
|
Ráðningarmál embætta skipulags- og byggingafulltrúa. – Mál nr. 1006049
| |
|
Lagt fram svarbréf frá Hvalfjarðarsveit.
| ||
|
|
||
|
4
|
Almenningssamgöngur – Mál nr. 1109020
| |
|
Lagðar fram fundargerðir frá SSV um almenningssamgöngur og samningar.
| ||
|
|
||
|
5
|
Erindi frá umhverfisráðuneytinu varðandi skil á lokaskýrslu vegna styrkveitinga. – Mál nr. 1109019
| |
|
Umhverfisráðuneytið óskar eftir skilum á lokaskýrslu og fjárhagslegu uppgjöri þess verkefnis sem styrkt var á fjárlögum 2010.
| ||
|
KHG falið að gera lokaskýrslu.
| ||
|
|
||
|
6
|
Fundarboð á aðalfund SSV – Mál nr. 1109011
| |
|
Haldið dagana 30.september og 1. október 2011.
| ||
|
Oddvita falið að fara á fundinn.
| ||
|
|
||
|
7
|
Skil á skýrslum um refa-og minkaveiða á veiðiárinu 2010/2011 – Mál nr. 1108012
| |
|
Lögð fram skýrla um refa- og minkaveiðar á veiðiárinu frá tímabilinu 01.09.2010- 31.08.2011.
| ||
|
Drepnir voru 59 refir og 135 minkar.
| ||
|
|
||
|
8
|
Breyting á landnotkun jarðarinnar Hvamms. – Mál nr. 1108018
| |
|
Þar sem óskað er eftir að vestasti hluti jarðarinnar neðan Skorradalsvegar verði leystur úr landbúnaðarnotum. Afgreiðslu frestað, og oddvita falið að ræða við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.
| ||
|
|
||
|
Fundargerðir til kynningar
| ||
|
9
|
Hreppsnefnd – 31 – Mál nr. 1109001F
| |
|
Lögð fram til kynningar.
| ||
|
|
||
|
10
|
Hreppsnefnd – 30 – Mál nr. 1108003F
| |
|
Lögð fram til kynningar
| ||
|
|
||
|
11
|
Fundargerð stjórnar SSV 25.ágúst 2011 – Mál nr. 1108015
| |
|
Lögð fram.
| ||
|
|
||
|
12
|
Fundargerð 789.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga – Mál nr. 1109016
| |
|
Lögð fram.
| ||
|
|
||
|
13
|
Fundur nr.90 hjá Faxaflóahöfnum sf. – Mál nr. 1109009
| |
|
Lögð fram.
| ||
|
|
||
|
Skipulagsmál
| ||
|
14
|
Hvammskógur neðri, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1105003
| |
|
Breytingin felur í sér skilmálabreytingar sem varða Grenihvamm 1.
| ||
|
Breytingin samþykkt. Skipulagsfulltrúa falið að klára málið.
| ||
|
|
||
|
Önnur mál
| ||
|
15
|
Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. – Mál nr. 1108013
| |
|
Lagt fram.
| ||
|
|
||
|
16
|
Ósk um leyfi landeigenda til uppgraftar í brunn í landi Vatnshornsjarðarinnar. – Mál nr. 1109018
| |
|
Samþykkt að veita leyfið þar sem það felur ekki í sér fjárhagslegan kostnað fyrir sveitarfélagið.
| ||
|
|
||
|
17
|
Öryggi leikvallatækja – Mál nr. 1108017
| |
|
Lagt fram svarbréf frá UST til HeV vegna öryggi leikvallatækja.
| ||
|
|
||
|
18
|
Borgarfjarðarkort – Mál nr. 1104017
| |
|
Málinu er frestað þar til fjárhagsáætlun um verkið liggur fyrir.
| ||
|
|
||
|
19
|
Sexmánaða uppgjör Faxaflóahafna sf. – Mál nr. 1108014
| |
|
Lagt fram til kynningar.
| ||
|
|
||
|
20
|
Framlög úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga til eflingar tónlistarnámi og jöfnunar á aðstöðumun nemenda. – Mál nr. 1109012
| |
|
Lagt fram, bókara falið að senda inn gögn.
| ||
|
|
||
|
21
|
Bréf til sveitastjórna á Vesturlandi – Mál nr. 1103018
| |
|
Lagt fram þakkarbréf frá Menningaráði Vesturlands um skilning er varðar óbreytt framlag til Menningaráðs Vesturlands fyrir árið 2011.
| ||
|
|
||
|
22
|
Umhverfisþing 14.október á Hótel Sögu. – Mál nr. 1109008
| |
|
KHG falið að fara á umhverfisþingið.
| ||
|
|
||
|
23
|
Ráðstefna fyrir ungt fólk – Mál nr. 1109006
| |
|
Lagt fram bréf frá Ungmennafélagi Íslands varðandi ráðstefnu sem ber yfirskriftina „Ung fólki og lýðræði“. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Örk dagan 22.-24.september nk.
| ||
|
|
||
|
24
|
Ísland, atvinnulíf og menning – Mál nr. 1109023
| |
|
Lagt fram bréf frá SagaZ ehf. þar sem óskað er eftir mynd með greininni sem send var í ritverkið Ísland, atvinnulíf og menning.
| ||
|
KHG falið klára málið.
| ||
|
|
||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
01:30.
