Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 20:30, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Ársreikningur 2010 – Mál nr. 1109001
| |
Lagður fram til fyrri umræðu ársreikningur fyrir árið 2010 ásamt endurskoðendaskýrslu.
| ||
Endurskoðandinn fór yfir ársreikning 2010 ásamt endurskoðunarskýrslu og útskýrði. Hreppsnefndarmönnum falið að fara vel yfir gögnin og koma með tillögur til úrbóta samkvæmt athugasemdum endurskoðanda fyrir næsta fund. Þannig samþykkt til seinni umræðu.
| ||
|
||
2
|
6. mánaðauppgjör árins 2011 – Mál nr. 1109003
| |
Lagt fram uppgjör fyrir janúar – júní 2011
| ||
Óskað er eftir nánari útskýringum og sundurliðun fyrir næsta fund. Málinu frestað.
| ||
|
||
3
|
Vinnuskýrslur hreppsnefndarfulltrúa jan-jún 2011 – Mál nr. 1109004
| |
Lagðar fram
| ||
Samþykktar án athugasemda.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
23:40.