Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps
Árið 2009, þriðjudaginn 10. mars 20:30, var haldinn 30. fundur skipulags- og byggingarnefndar. Þessir sátu fundinn: Jón Eiríkur Einarsson, formaður, Pétur Davíðsson, Jón P. Líndal, Árni Þór Helgason skipulags- og byggingarfulltrúi.
Fundarritari var: Árni Þór Helgason
Þetta gerðist:
Byggingarleyfisumsóknir
1.
|
Indriðastaðir 7. Bátaskýli
|
(30.0000.70)
|
Mál nr. SK060030
|
070254-5579, Guðmundur Heimisson, Fannafold 199, 112 Reykjavík.
Erindið hefur verið grenndarkynnt.
Athugasemdir bárust frá einum aðila.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afla frekari gagna í málinu.
2.
|
Indriðastaðir 36. Stækkun frístundahúss og nýtt gestahús
|
(30.0003.60)
|
Mál nr. SK060035
|
100951-2909, Guðjón Baldursson, Reynihlíð 4, 105 Reykjavík.
Umsókn um stækkun á frístundahúsi og byggingu gestahússs.
Búið er að innmæla lóðina og kom í ljós að eldri bygging stendur neðar í lóðinni en þær upplýsingar sem haldið var um eldri uppdrætti.
Sótt er um leyfi til að stækka sumarhúsið að Indriðastöðum 36 um 20 m2, og byggja gestahús 24,8 m2,66,8 m3. Teikn: Almenna Verkfræðistofan Lúðvík D. Björnsson.
Erindið hefur verið grenndarkynnt án athugasemda.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að byggingarleyfi verði veitt.
3.
|
Dagverðarnes 14. Stækkun á frístundahúsi og ný geymsla
|
(12.0001.40)
|
Mál nr. SK070054
|
151254-5949, Haukur Berg Gunnarsson, Blikaási 42, 221 Hafnarfjörður.
Aftur til umræðu, umsókn um að stækka núverandi frístundahús og reisa nýtt gestahús úr timbri á steyptum súlum, samkvæmt uppdráttum nr. 101 dags. 20 .06. 2007, nr. 102 og 103, dags. 20. 02. 2007, gerðum af Teiknistofunni TAK. Gert er ráð fyrir að gestahúsið verði tengt verönd.
Erindið hefur verið grenndarkynnt án athugasemda.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að byggingarleyfi verði veitt.
4.
|
Vatnsendahlíð 86. Stækkun á frístundahúsi
|
(44.0008.60)
|
Mál nr. SK
|
240369-5759, Gunnar V. Gunnarsson, Borgarbraut 30, 310 Borgarnes
Umsókn um að stækka frístundahúsið. Gert er ráð fyrir að stækkunin verði á einni hæð og úr timbri með timburgólfi á tjörusoðnum timburstaurum, samkvæmt aðaluppdráttum gerðir af teiknistofunni Form. dags. 25. sept. 2008.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt að teknu tilliti til athugasemda skipulags- og byggingarfulltrúa.
5.
|
Refsholt 15. Nýtt hús
|
(24.0101.50)
|
Mál nr. SK080065
|
160751-4879, Linda Rut Harðardóttir, Vallarbraut 5, 220 Hafnarfjörður.
170346-2709, Hrafn Karlsson, Vallarbraut 5, 220 Hafnarfjörður.
Aftur til umfjöllunar í nefndinni leyfi til að reisa frístundahús og geymslu úr timbri með steyptri gólfplötu og sökklum. Húsin eru á einni hæð. Uppdrættir eru gerðir af Sveini Karlssyni, tæknifræðingi dags. 28. feb. 2008.
{Stærðir mhl. 01: 97,9 ferm., 354,5 rúmm., mhl. 02 : 15,6 ferm., 44,4 rúmm. Samtals: 113,5 ferm., 398,9 rúmm.}
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindindinu verði hafnað, þar sem það samræmist ekki skipulagsskilmálum.
6.
|
Refsholt 45. Nýtt hús
|
(24.0104.50)
|
Mál nr.
|
080554-3709, Kristrún Davíðsdóttir, Efstaleiti 10, 103 Reykjavík.
080355-2119, Ásgeir Eiríksson, Efstaleiti 10, 103 Reykjavík.
Umsókn leyfi til að reisa frístundahús úr timbri með steyptri gólfplötu og sökklum. Húsin eru á einni hæð. Uppdrættir eru gerðir af ARKÍS, dags. 3. mars 2009.
Stærðir: 149,1 ferm., 545,5 rúmm.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt að teknu tilliti til athugasemda skipulags- og byggingarfulltrúa.
7.
|
Skálalækjarás 16. Geymsluhús
|
(74.4001.60)
|
Mál nr.SK080067
|
220145-2209, Hinrik L. Hinriksson, Hjarðarholti 17, 300 Akranes.
080747-4389, Ásgeir Eiríksson, Hjarðarholti 17, 300 Akranes.
Umsókn um að reisa geymslu úr timbri á timburstaurum samkv. uppdráttum gerðir af Nýhönnun dags. 4. mars. 2009.
Stærðir: 10,2 ferm og 25,8 rúmm.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt.
8.
|
Mófellsstaðakot. Vélageymsla
|
(00.0340.00)
|
Mál nr.
|
021068-5789, Jón Eríkur Einarsson, Mófellsstaðakoti, 311 Borgarnes.
Umsókn um að reisa vélageymslu, mhl. 16 úr timbri með steyptri plötu og sökklum, samkv. uppdráttum gerðir af Nýhönnun dags. 4. mars. 2009.
Stærðir: 57,0 ferm og 195,6 rúmm.
Jón Eiríkur Einarsson, vék af fundi viðafgreiðslu málsins.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt.
9.
|
Skálalækjarás 6. Geymsluhús
|
(74.4000.60)
|
Mál nr. SK070052
|
230944-3509 Jón Eiríksson, Ránargötu 46, 101 Reykjavík.
Samkv. netpósti dags. 9. mars. 2009 er umsókn, sem samþ. var 16. ágúst 2007, um að reisa geymsluhús mhl 02, samkv. aðaluppdráttum gerðir af Birni H. Jóhannessyni, arkitekt, dags. 18. júní 2007, dregin til baka.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt.
10.
|
Vatnsendahlíð 90. Stækkun frístundahúss
|
(44.0009.00)
|
Mál nr.
|
300650-2529, Björn Árni Ágústsson, Brekkubæ 29, 110 Reykjavík.
Umsókn um að stækka frístundahús úr timbri á timburstaurum, samkv. aðaluppdráttum gerðir af Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 11. Feb. 2009.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt.
Önnur mál
11.
|
Mófellsstaðir, Sólbakki. Fasteignaréttur
|
(00.0360.01)
|
Mál nr.
|
100370-4259, Sigurður Hólmar Jóhannesson, Jóruseli 18, 109 Reykjavík.
Samkv. netpósti dags. 16. feb. 2009. Umsókn um undanþágu frá endurbyggingarskyldu vegna altjóns af völdum bruna um miðjan mars 2008.
Skipulags- og byggingarnefnd mælir með, að erindið verði samþykkt.
12.
|
Fitjahlíð 51. Úrskurður vegna stækkunar
|
(16.0005.10)
|
Mál nr.060033
|
210559-4859, Þorsteinn Marinósson
Áfram til umræðu í nefndinni. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði fram bréf til Þorsteins Marinóssonar, dags. 24. feb. 2009.
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl. 00:05