Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
3. fundur
Fimmtudaginn 30. júní 2011 kl. 13:30, hélt afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.
Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Fitjar, gámar – Mál nr. 1105008
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir tvo 20 feta geymslugáma skv. uppdrætti frá +Arkitektum dags. 21.06.2011.
| ||
Samþykkt.
| ||
|
||
2
|
Indriðastaðir 19, breyting á byggingarleyfi – Mál nr. 1106018
| |
Sótt er um breytingu á samþykktu byggingarleyfi, mál nr. SK080064, skv. teikningum frá Luigi Bartolozzo. Breytingar dags. 19.05.2011 og 15.06.2011.
| ||
Samþykkt.
| ||
|
||
3
|
Refsholt 57. byggingarleyfi – Mál nr. 1106019
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi skv. teikningum frá Haggtækni dags. 5. júní 2011.
| ||
Deiliskipulagsbreyting varðandi viðkomandi lóð er í vinnslu. Afgreiðslu frestað.
| ||
|
||
4
|
Dagverðarnes 45, gestahús – Mál nr. 1107002
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi skv. teikn. frá ABS teiknistofu dags. 07.06.2011.
| ||
Samræmist ekki skipulagsskilmálum. Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
14:30.