Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
29. fundur
Mánudaginn 12. janúar 2015 kl. 12:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Bggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Fitjahlíð 81, bygg.mál – Mál nr. 1411015
| |
Eyjólfur Ingimarsson, kt. 200757-4329, sækir um að byggja, 17,4m2, gestahús á lóðinni Fitjahlíð 81a, sbr. meðf. riss.
| ||
Þar sem ekki er gildandi deiliskipulag fyrir Fitjahlíð 81a og byggingamagn á lóðinni mun fara yfir viðmiðunarmörk er málinu vísað til skipulags- og bygginganefndar.
| ||
|
||
2
|
Vatnsendahlíð 177, bygg.mál – Mál nr. 1501002
| |
María Rúnarsdóttir, kt. 220178-4693, sækir um að byggja frístundarhús, 99,8 m2, samkvæmt teikningum frá Jóni Stefáni Einarssyni, kt. 270976-3609.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
13.00.