Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
28. fundur
Laugardaginn 4. október 2014 kl. 11:30, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Neðri-Hreppur, umsókn um byggingar,l, viðbygging – Mál nr. 1209010
| |
Ómar Pétursson sækir um, f.h. landeigenda, að byggja sambyggt hesthús og reiðaðstöðu ásamt gestaíbúð á efri hæð hússins skv. teikningum frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569. Birt flatarmál hússins er 1634.8 m2
| ||
Byggaráformin eru samþykkt með fyrirvara um samþykki Skipulags- og bygginganefndar
| ||
|
||
2
|
Dagverðarnes 113, geymsla – Mál nr. 1010003
| |
Guðbjörg Sölva Gísladóttir, kt. 020248-2899, sækir um að byggja við núverandi hús, 25,4 m2, skv. teikningum frá Aðalsteini Júlíussyni kt. 040344-3309. Eftir stækkun verður húsið 62,6 m2.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
12:30.