Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 13. apríl 2011 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Málefni sveitarfélagins. – Mál nr. 1012008
| |
Lagt fram minnisblað Guðrúnar J. Guðmundsdóttur um úrbætur og verklagsreglur. Samþykkt að þær taki gildi 1.maí 2011.
| ||
|
||
2
|
Pakkhús í Vatnshorni-Húsafriðunarnefnd – Mál nr. 1011027
| |
Lagt fram svarbréf frá Húsafriðunarnefnd vegna styrkbeiðnar.
| ||
Styrkur var veittur.
| ||
|
||
3
|
Húsakönnun á jörðum í Skorradalshreppi – Mál nr. 1011026
| |
Lagt fram svarbréf frá Húsafriðunarnefnd vegna umsóknar.
| ||
Styrkur var veittur.
| ||
|
||
4
|
Uppmæling og teiknun húsa í Skorradal – Mál nr. 1011025
| |
Lagt fram svarbréf Húsafriðunarnefndar við umsókn um styrk.
| ||
Styrkur var veittur.
| ||
|
||
5
|
Uppgjör 2010 – Mál nr. 1104002
| |
Lagt fram uppgjör vegna ársins 2010 við Borgarbyggð.
| ||
|
||
6
|
Gjaldskrá fyrir sorphirðu – Mál nr. 1102009
| |
Lögð fram til seinni umræðu
| ||
Samþykkt.
| ||
|
||
7
|
Framlög á fjárlögum 2011 – Mál nr. 1101022
| |
Lagt fram bréf frá fjárlaganefnd Alþingis um framlag á fjárlögum 2011.
| ||
|
||
8
|
Skjalamál sveitarfélagsins. – Mál nr. 1103016
| |
Þjóðskjalasafn Íslands bauð til fundar með Skorradalshreppi, Borgarbyggð og Hvalfjarðarsveit þann 9. mars s.l. Oddviti og Pétur Davíðsson sóttu fundinn.
| ||
PD greindi frá fundinum og sagði frá reglugerðum um skjalaskráningu og skjalasöfnun sveitarfélaga.
| ||
|
||
9
|
Erindi frá Vinnumálastofnun vegna átaks við sumarstörf. – Mál nr. 1103012
| |
Lagt fram erindi frá Vinnuamálastofnun.
| ||
Skorradalshreppur hefur fengið leyfi fyrir tveimur starfsmönnum í tvo mánuði frá Vinnumálastofnun.
| ||
|
||
10
|
Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps – Mál nr. 1102001
| |
Lögð fram gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúaembættis Skorradalshrepps til seinni umræðu.
| ||
Gjaldskráin samþykkt.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
11
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 57 – Mál nr. 1104002F
| |
Fundargerð skipulags- og byggingarnefndar samþykkt í öllum liðunum 10.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
12
|
Hreppsnefnd – 23 – Mál nr. 1102002F
| |
Lögð fram fundargerð hreppsnefndar dagsett 4.febrúar.
| ||
|
||
13
|
Hreppsnefnd – 24 – Mál nr. 1102003F
| |
Lögð fram fundargerð hreppsnefndar dagsett 16.febrúar 2011.
| ||
|
||
14
|
Hreppsnefnd – 25 – Mál nr. 1104001F
| |
Lögð fram fundargerð hreppsnefndar dagsett 7.apríl 2011.
| ||
|
||
15
|
Fundargerðir 46, 47, 48 og 49 fundar Menningarráðs Vesturlands – Mál nr. 1101023
| |
Lagðar fram til kynningar.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
16
|
Hvammsskógur neðri, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1012003
| |
Málinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að endurskoða málið í ljósi nýrra atriða.
| ||
|
||
17
|
Refsholt 57, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1009005
| |
Skipulagsfulltrúa heimilað að grendarkynna deiliskipulagsbreytinguna en sveitastjórn mun taka afstöðu til þess að lokinni grendarkynningu.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:50.