Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
26. fundur
Laugardaginn 28. júní 2014 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Dagverðarnes 10, bygg.mál – Mál nr. 1406005
| |
Halldór Kristinsson,kt.261077-4189, sækir um að byggja við núvernandi gestahús 19,5 m2, samtals verður því húsið 32,1 m2, skv. teikningum frá, Teiknivangi, Höllu Haraldsdóttur, kt. 111066-3539
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.
| ||
|
||
2
|
Hvammsskógur 28, bygg.mál – Mál nr. 1406004
| |
Helgi J. Ísaksson kt. 281045-6879, sækir um að byggja frístundarhús, 153 m2, skv. teikningum Kristins Ragnarssonar, kt. 120944-2669.
| ||
Málinu vísað til Skipulags- og bygginganefndar þar sem sótt er um að byggja umfram skilmála deiliskipulags.
Heimilt er að byggja allt 150 m2 hús og hámarkshæð er 6,0 m. | ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
11:00.