26 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
26. fundur

Laugardaginn 28. júní 2014 kl. 10:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Dagverðarnes 10, bygg.mál – Mál nr. 1406005

Halldór Kristinsson,kt.261077-4189, sækir um að byggja við núvernandi gestahús 19,5 m2, samtals verður því húsið 32,1 m2, skv. teikningum frá, Teiknivangi, Höllu Haraldsdóttur, kt. 111066-3539

Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingafulltrúa.

2

Hvammsskógur 28, bygg.mál – Mál nr. 1406004

Helgi J. Ísaksson kt. 281045-6879, sækir um að byggja frístundarhús, 153 m2, skv. teikningum Kristins Ragnarssonar, kt. 120944-2669.

Málinu vísað til Skipulags- og bygginganefndar þar sem sótt er um að byggja umfram skilmála deiliskipulags.

Heimilt er að byggja allt 150 m2 hús og hámarkshæð er 6,0 m.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

11:00.