Sunnudaginn 11. maí 2014 kl. , hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Fitjahlíð 33A, byggingarmál – Mál nr. 1210006
| |
1. Haraldur Á. Haraldsson, kt. 220846-4829, óskar eftir að óafgreidd umsókn um byggingarleyfi verði dregin til baka.
2. Haraldur Á. Haraldsson sækir um að byggja við núverandi frístundarhús 20,1 m2, skv. teikningum frá Haraldi Á Haraldssyni, MTFÍ, dags. í mars 2014. | ||
1. Samþykkt.
2. Málinu vísað til skipulags- og bygginganefndar Þar sem heildarbyggingamagn fer yfir þau stærðarmörk sem heimild er fyrir. | ||
|
||
2
|
Fitjaland slökkvikerfi – Mál nr. 1405002
| |
Hulda Guðmundsdóttir,kt.040560-2709, og Jón A. Guðmundsson,kt.170653-7349, sækja um að byggja slökkvikerfi með tilheyrandi búnaði, dæluskúr, vatnsúðarar á stöng og lögn í jörðu, skv. teikningum og greinargerð Péturs Jónssonar, Landark.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt
| ||
|
||
3
|
Indriðastaðahlíð 130 – Mál nr. 1405001
| |
Guðmundur I. Ásmundsson, kt. 231055-4369 sækir um byggingaleyfi fyrir byggingu frístundarhúss, 128,4 m2, skv. teikningum frá Teiknistofunni Archus slf, (Guðmundur Gunnlaugsson,kt. 190554-3419, FAÍ).
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
4
|
Vatnse.hl 176, Umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. 1403005
| |
G. Ómar Friðþjófsson,kt.021051-2929, sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum, teiknað af Jóni M. Halldórssyni,kt.091162-3509. Breytingin felst í aðalatriðum að þak er lengt til vesturs, milliloft og lagnakjallari falla út
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt.
| ||
|
||
Fyrispurn
| ||
5
|
Vatnsendahlíð 15, bygg.mál – Mál nr. 1308002
| |
Fyrirspurn, skv. tölvupósti, frá Sigurði Hafsteinssyni, kt. 030859-7749 f.h. húseiganda
1. Er það ekki rétt skilið að byggingarleyfi fáist á það hús sem búið er að teikna þegar búið er að fjarlægja auka-húsið sem er á lóðinni nú? 2. Ef svo er þá spyrjum við hvort ekki sé í lagi að setja það niður á bílastæðið til þess að nota undir tæki og tól meðan á framkvæmdum stendur og svo verði það fjarlægt þegar búið er að reisa viðbygginguna? | ||
1. Byggingaráformin verða samþykkt þegar búið er að fjarlægja húsið.
2. Stöðuleyfi fyrir „auka-húsið“ verður veitt að fengnu leyfi landeiganda. | ||
|
||
Önnur mál
| ||
6
|
Refsholt 9, bygg.leyfi – Mál nr. BF050231
| |
Indiana B. Gunnarsdóttir, kt. 151246-3979, óskar eftir heimild til að reisa smáhýsi 9,0 m2.
| ||
Samþykkt þar sem framkvæmdin er í samræmi við ákvæði reglna um smáhýsi og skilmála deiliskipulags.
| ||
|