Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Málefni sveitarfélagins. – Mál nr. 1012008
| |
Samþykkt var að endurskoða störf og verkefni nefndarmanna og er PD samþykkur því að vera sveigjanlegur við breytingar á samningi frá 2002.
| ||
|
||
2
|
Endurskoðun – Mál nr. 1012018
| |
Oddviti upplýsti um tímagjald endurskoðenda við endurskoðun ársreikninga frá þremur endurskoðendafyrirtækjum. Samþykkt var ræða við lægstbjóðanda.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:30.