Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
22. fundur
Mánudaginn 9. september 2013 kl. 21:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Indriðastaðir 24, byggingarmál – Mál nr. BF040079
| |
Ómar Pétursson, kt.050571-5569, f.h. lóðarhafa / eigenda, sækir um að byggja við núverandi sumarbústað, 50,9 m2, skv. teikningum gerðum af Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569. Núverandi sumarbústaður er 44,7 m2 og verður því eftir stækkun 95,6m2. Auk þess er fyrir á lóðinni 8,6 m2 geymsluskúr.
| ||
Afgreiðslu vísað til skipulags- og byggingarnefndar þar sem byggingarmagn eftir stækkun er umfram gildandi reglur á þessu svæði.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
21:30.