Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Þriðjudaginn 28. desember 2010 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir.
Þetta gerðist:
|
Almenn erindi
| ||
|
1
|
11 mánaðauppgjör sveitarfélagins – Mál nr. 1012017
| |
|
Lagt fram 11 mánaðauppgjör fyrir árið 2010.
| ||
|
| ||
|
|
||
|
2
|
Endurskoðun fjárhagsáætlunar ársins 2010 – Mál nr. 1012018
| |
|
Endurskoðuð fjárhagsáætlun fyrir árið 2010.
| ||
|
Áætlun samþykkt.
| ||
|
|
||
|
3
|
Fjárhagsáætlun 2011 – Mál nr. 1012011
| |
|
Lögð fram til fyrri umræðu fjárhagsáætlun ársins 2011.
| ||
|
Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun 2011 til seinni umræðu.
| ||
|
|
||
|
4
|
Niðurrif fasteigna – ferlar – Mál nr. 1011019
| |
|
Lögð fram tillaga skipulags- og byggingafullrúa.
| ||
|
|
||
|
5
|
Málefni sveitarfélagins. – Mál nr. 1012008
| |
|
KHG lagði fram launaseðla fyrir árið 2009. Lagði einnig til að fundur um starfsmannamál hreppsins verði í fyrstu viku í janúar og þá verði lagðir fram samningar starfsmanna.
| ||
|
|
||
|
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
|
6
|
Hreppsnefnd – 19 – Mál nr. 1012004F
| |
|
Fundargerðin samþykkt.
| ||
|
|
||
|
Fundargerðir til kynningar
| ||
|
7
|
Fundur nr. 82 hjá Faxaflóahöfnum sf. – Mál nr. 1012014
| |
|
Fundargerðin kynnt.
| ||
|
|
||
|
Skipulagsmál
| ||
|
8
|
Hvammsskógur neðri, deiliskipulagsbreyting – Mál nr. 1012003
| |
|
Samþykkt að heimila skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna.
| ||
|
|
||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
01:30.
