Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
21. fundur
Föstudaginn 16. ágúst 2013 kl. , hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Refsholt 5, bygg.mál – Mál nr. 1307002
| |
Oddný Pétursdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu á 60,4 m2 frístundarhúsi, skv. teikningum frá Jóni M Halldórssyni, kt. 091162-3509, ( K.J. Hönnun ehf).
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
|
||
2
|
Skálalækjarás 2, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. SK090047
| |
Tone Solbakk, kt.240867-6059 og Sindri Már Björnsson, kt.050159-3389, sækja um að byggja kvist og lengja þakskyggni hússins á Skálalækjarás 2, samkv. teikningum frá Jakob Emil Líndal, kt.050957-3229, ALARK arkitektar ehf.
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa
| ||
|
||
3
|
Vatnsendahlíð 15, bygg.mál – Mál nr. 1308002
| |
Sigurður Hafsteinsson, kt.030859-7749, f.h. Klettaskjól ehf, kt.520406-018, sækir um að byggja, 35,2 m2, við núverandi hús á Vatnsendahlíð 15, skv. teikningum frá Sigurði Hafsteinssyni, kt.030859-7749.
| ||
Afgreiðslu vísað til Skipulags- og bygginganefndar þar sem byggingarmagn á lóð fer umfram hámarks byggingarmagn skv. deiliskipulagsskilmálum.
|