Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
20. fundur
Fimmtudaginn 11. júlí 2013 kl. 22:30, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Dagverðarnes 118, byggingarmál     –     Mál nr. BF030019 
 | |
| 
 Jón Guðmundsson, kt.190949-2149 og María Kjartansdóttir, kt. 061151-3709, sækja um heimild til að byggja, 31.4 m2, við, húsið að Dagverðarnesi 118, skv. teikningum dags. 20.05.2013, gerðum af Ingólfi Margeirssyni, kt. 070252-3099, 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Dagverðarnes 20, bygg.mál     –     Mál nr. 1306002 
 | |
| 
 Hilmar Stefánsson, kt.080967-3819, sækir um byggingarleyfi fyrir stækkun á núverandi húsi úr 34,6 m2 í 100 m2, skv. teikningum gerðum af Höllu Haraldsdóttur Hamar, kt.111066-3539 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 3   
 | 
 Fitjar bygg.mál, breytingar á útihúsum     –     Mál nr. 1307004 
 | |
| 
 K.Hulda Guðmundsdóttir, kt. 0405602709 sækir umað breyta fjósi og hlöðu í gistirými og geymslu, skv. teikningum frá Þormóði Sveinssyni, kt. 050653-5529, +Arkitektar 
 | ||
| 
 Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 4   
 | 
 Fitjar, gistiaðstaða og samkomusalur     –     Mál nr. 1004003 
 | |
| 
 K.Hulda Guðmundsdóttir, kt. 0405602709 sækir um að breyta vélageymslu í gistirými, sal til fyrirlestrahalds og fyrir minni skemmtanir, skv. teikningum frá Þormóði Sveinssyni, kt.050653-5529, +Arkitektar 
 | ||
| 
 Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 5   
 | 
 Refsholt 18, bygg.mál     –     Mál nr. 1307003 
 | |
| 
 Vignir Ingi Garðarsson, kt. 140760-3749 og Sigríður I. Gunnarsdóttir, kt. 030657-2769, sækja um byggingarleyfi fyrir byggingu á 126,7 m2, frístundarhúsi á lóðinni Refsholt 18, skv. teikningum frá Guðrúnu F. Sigurðardóttur, kt. 300566-3409, Tangram arkitektar 
 | ||
| 
 Byggingaráformin eru samþykkt. 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 6   
 | 
 Refsholt 5, bygg.mál     –     Mál nr. 1307002 
 | |
| 
 Oddný Pétursdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir byggingu á 60,4 m2 frístundarhúsi, skv. teikningum gerðum af Jóni M Halldórssyni, kt. 091162-3509, ( K.J. Hönnun ehf). 
 | ||
| 
 Afgreiðslu frestað þar til fullnægjandi gögn liggja fyrir. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
23:30.
