Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
17. fundur
Föstudaginn 16. nóvember 2012 kl. 14:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Jón E. Einarsson Formaður og Sæmundur Víglundsson Embættismaður.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
| 
 Byggingarleyfismál 
 | ||
| 
 1   
 | 
 Dagverðarnes 80, bygg.leyfi o.fl     –     Mál nr. 1210014 
 | |
| 
 Umsókn, sbr. tölvupóst frá SJ 01.10.2012, um leiðréttingu á skráningu frístundahússins í Dagverðarnesi 80, skv. reyndarteikningum og skráningartöflu frá Sturlu Jónssyni, kt. 280465-4459. 
 | ||
| 
 Samþykkt 
 | ||
| 
 | 
||
| 
 2   
 | 
 Indriðastaðir 30, umsókn um byggingarleyfi     –     Mál nr. 1211004 
 | |
| 
 Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi, skv. teikningum dags:25.10.2012, teiknað af Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569 
 | ||
| 
 Byggingaráformum hafnað þar sem þau eru ekki í samræmi við gildandi reglur um fjölda húsa og heildarbyggingarmagn á lóðinni. 
 | ||
| 
 | 
||
Fleira gerðist ekki. 
Fundi slitið kl. 
15:00.
