Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Mánudaginn 18. október 2010 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson, K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
Almenn erindi
| ||
1
|
Yfirfærsla málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga – Mál nr. 1002012
| |
Lagður fram samningur á milli sveitarfélaganna á Vesturlandi vegna málefna fatlaðra.
| ||
Samningurinn samþykktur.
| ||
|
||
2
|
Drög að frumvarpi til sveitarstjórnarlaga. – Mál nr. 1010005
| |
Oddviti sagði frá umræðu um lagadrögin frá Landsþingi sveitarfélaga sem var um síðustu mánaðamót.
| ||
Oddviti kynnti athugasemdirnar sem hann gerði við lagadrögin.
| ||
|
||
3
|
Erindi frá fjárlaganefnd Alþingis – Mál nr. 1009010
| |
Lagt fram bréf frá fjárlaganefnd Alþingis. Einnig lögð fram umsókn hreppsins vegna vinnu við hættumat gróðurelda.
| ||
|
||
4
|
Beiðni frá Grunnskóla Borgarfjarðar um sérkennslu. – Mál nr. 1009009
| |
Lagt fram erindi frá skólastjóra GBF.
| ||
Samþykktar voru 5 stundir til áramóta. En kallað er eftir að niðurstaða fáist í eldri mál.
| ||
|
||
5
|
Fyrirspurn vegna Refsholts 45 – Mál nr. 1005015
| |
Oddvita falið að ræða við hlutaðeigandi aðila.
| ||
|
||
6
|
Erindi frá Sigrúnu Þormar – Mál nr. 1009002
| |
Lagt fram erindi frá Sigrúnu Þormar.
| ||
Samþykkt var að kalla Sigrúnu Þormar á næsta fund hreppsnefndar til að ræða verkefni. Hulda óskar eftir því að Sigrún Þormar verði ráðin til að færa bókahald hreppsins. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
| ||
|
||
7
|
Ráðningarmál embætta skipulags- og byggingafulltrúa. – Mál nr. 1006049
| |
Oddviti kynnti frá stöðu mála. Málinu frestað.
| ||
|
||
8
|
Kosning í nefndir og fleira samkvæmt samþykkt um stjórn og fundarsköp Skorradalshrepps. – Mál nr. 1006021
| |
Kosning upp á nýtt í fulltrúaráð FVA
Aðalmaður: Fjóla Benediktsdóttir Varamaður: Guðrún Guðmundsdóttir | ||
Samþykkt.
| ||
|
||
9
|
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2010 – Mál nr. 1010008
| |
Oddviti sagði frá ráðstefnunni sem haldin var í síðustu viku.
| ||
|
||
Fundargerðir til staðfestingar
| ||
10
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 49 – Mál nr. 1009002F
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum 9 liðum.
| ||
|
||
11
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 50 – Mál nr. 1010001F
| |
Fundargerðin samþykkt í öllum 5 liðum.
| ||
|
||
12
|
Skipulags- og byggingarnefnd – 51 – Mál nr. 1010002F
| |
Fundargerðin samþykkt í einum lið.
| ||
|
||
Fundargerðir til kynningar
| ||
13
|
Fundargerð nr. 776 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. – Mál nr. 1009011
| |
Lögð fram fundargerð nr. 776 til kynningar.
| ||
|
||
14
|
Fundargerð nr. 777 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. – Mál nr. 1010006
| |
Fundargerð nr. 777 lögð fram og kynnt.
| ||
|
||
15
|
Fundargerð nr. 778 hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. – Mál nr. 1010007
| |
Lögð fram fundargerð nr. 778
| ||
|
||
16
|
Fundur nr. 77 hjá Faxaflóahöfnum. – Mál nr. 1008005
| |
Lögð fram fundargerð nr. 77.
| ||
|
||
Skipulagsmál
| ||
17
|
Nýtt deiliskipulag svæði S8 – Mál nr. SK080060
| |
Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi á svæði S8 í Dagverðarnesi. Auglýsingu lokið. Einnig fylgir með greinargerð skipulagsfulltrúa vegna umsagna og athugasemda.
| ||
Málinu frestað þar til ljóst verður um afgreiðslu aðal- og svæðiskipulagsbreytingar hjá Umhverfisráðuneytinu.
| ||
|
||
18
|
Aðalskipulagstillaga – Mál nr. SK090012
| |
Lögð fram tillaga að Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022. Skipulags- og bygginganefnd mælir með að leitað verði heimildar Skipulagsstofnunar til að auglýsa tillöguna.
| ||
Hreppsnefnd samþykkir að leita heimildar Skipulagstofnunar til að auglýsa tillöguna.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:45.