Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Miðvikudaginn 8. september 2010 kl. 21:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Davíð Pétursson, S. Fjóla Benediktsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Pétur Davíðsson og K. Hulda Guðmundsdóttir.
Fundarritari var Fjóla Benediktsdóttir, varaoddviti.
Þetta gerðist:
|
Almenn erindi
| ||
|
1
|
Útboð í sorpmálum – Mál nr. 1003015
| |
|
Lagður fram til afgreiðslu hreppsnefndar undirritaður verksamningur við Íslenska Gámafélagið ehf.
| ||
|
Samningurinn samþykktur samhljóða.
| ||
|
|
||
|
2
|
Ráðningarmál embætta skipulags- og byggingafulltrúa. – Mál nr. 1006049
| |
|
Mikil umræða skapaðist um málið og samþykkt var að fela oddvita að vinna málið áfram samkvæmt umræðum á fundinum. Einnig var oddvita falið að útbúa lista yfir þau verkefni sem eru á könnu sveitarfélagsins og leggja fyrir næsta fund.
| ||
|
|
||
|
3
|
Erindi frá Sigrúnu Þormar – Mál nr. 1009002
| |
|
Lagt fram erindi frá Sigrúnu Þormar
| ||
|
Oddvita var falið að ræða við Sigrúnu fyrir næsta hreppsnefndarfund.
| ||
|
|
||
|
Almenn erindi – umsagnir og vísanir
| ||
|
4
|
Skýrsla Landvarðar fyrir Vesturland 2010 – Mál nr. 1009001
| |
|
Lögð fram til kynningar
| ||
|
|
||
|
Fundargerðir til kynningar
| ||
|
5
|
Lögð fram til kynningar fundargerð nr. 2 um viðbragðsáætlun vegna gróðurelda. – Mál nr. 1008004
| |
|
Lögð fram til kynningar að viðbragðsáætlun vegna gróðurelda.
| ||
|
|
||
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
00:40.
