14 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
14. fundur

Mánudaginn 16. júlí 2012 kl. 17.00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður og Jón E. Einarsson Formaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Lambás 3, umsókn um byggingarleyfi – Mál nr. BF030079

Sótt er um byggingarleyfi fyrir eftirtalin atiði, samkvæmt teikningum frá Sveini Ívarssyni, dags:20.06.2012;

1. viðbyggingu, tómstundaraðstöðu, við núverandi hús, 2. breyting, stækkun, á geymslu,

3. að byggingin verði samþykkt á forsendum eldri byggingarreglugerðar þar sem hönnun hússins var lokið fyrir 24. Janúar 2012

1. viðbyggingu, tómstundaraðstöðu við núverandi hús. Byggingaráformin eru samþykkt, að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa

2. breyting, stækkun, á geymslu,Byggingaráformin eru samþykkt.

3. að byggingin verði samþykkt á forsendum eldri byggingarreglugerðar þar sem hönnun hússins var lokið fyrir 24. Janúar 2012.Ekki samþykkt

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

18.00.