Hreppsnefnd Skorradalshrepps
Fundur nr. 125
miðvikudaginn 7. nóvember 2018 kl.15:00, hélt hreppsnefnd Skorradalshrepps fund á Hvanneyri. Þessir sátu fundinn: Pétur Davíðsson, Jón E. Einarsson, Árni Hjörleifsson, Sigrún Guttormsdóttir Þormar og Ástríður Guðmundsdóttir.
Fundargerð ritaði:
Pétur Davíðsson, hreppsnefndarmaður.
Þetta gerðist:
Almenn mál
| ||
1.
|
Ársreikningar Skorradalshrepps fyrir árin 2016 og 2017- Mál nr. 1809005
| |
Framhald fyrri umræðu á ársreikningi 2017. Fulltrúar KPMG endurskoðunar mættu á fundinn.
| ||
Samþykkt að vísa ársreikningnum til seinni umræðu.
| ||
Gestir
| ||
Haraldur Örn Reynisson – KPMG –
| ||
Konráð Konráðsson – KPMG –
| ||
2.
|
Erindi frá Borgarbyggð- Mál nr. 1811003
| |
Lagt fram erindi frá Borgarbyggð. Óskað er eftir fundi um endurskoðun á þjónustusamningi um velferðarmál.
| ||
Samþykkt að fela oddvita að ræða við fulltrúa Borgarbyggðar.
| ||
3.
|
Persónufulltrúamál sveitarfélagins.- Mál nr. 1811001
| |
Lögð fram tilboð frá Dattaca Labs ehf um að greina þörf á persónufulltrúarmálum og taka að sér að vera þjónustuveitandi persónufulltrúi sveitarfélagins.
| ||
Erindinu frestað og oddvita falið að skoða málið betur.
| ||
4.
|
Uppgjör lífeyrisskuldbindinga Brú lsj. starfamanna sveitarfélaga.- Mál nr. 1801005
| |
Lagt fram minnisblað oddvita vegna lífeyrissjóðsmála.
| ||
Samþykkt að fela oddvita og SGÞ að vinna málið áfram.
JEE og PD tóku ekki þátt í afgreiðslu málsins. | ||
5.
|
Göngubrú yfir Fitjaá í landi Fitja og Vatnshorns- Mál nr. 1810002
| |
Lögð fram fyrirspurn frá Pílagrímafélaginu vegna styrkbeiðni félagsins til Ferðamálastofu.
| ||
Hreppsnefnd gerir ekki athugasemdir við styrkbeiðnina en áréttar að umsögnin veitir ekki leyfi til framkvæmda.
| ||
6.
|
Fjárhagsáætlun 2019- Mál nr. 1811002
| |
Lögð fram til fyrri umræðu fjárhagsáætlun fyrir árið 2019
| ||
Umræðu frestað til næsta fundar.
| ||
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl.
17:50.