Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
11. fundur
Föstudaginn 18. maí 2012 kl. 16:00, hélt byggingarfulltrúi Skorradalshrepps afgreiðslufund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson og Jón E. Einarsson.
Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, Byggingarfulltrúi.
Þetta gerðist:
Byggingarleyfismál
| ||
1
|
Vatnsendahlíð 218 – Mál nr. 1203010
| |
Sótt er um byggingaleyfi fyrir frístundarhús, skv. teikn. dags:í mars 2012, frá Teiknivangi, Vilhjálmur Þorláksson, kt. 270733-2559 og Kristinn Magnússon, kt. 201032-4829
| ||
Byggingaráformin eru samþykkt að teknu tilliti til athugasemda byggingarfulltrúa.
| ||
|
||
2
|
Dagverðarnes 119 – Mál nr. 1205001
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi, skv. teikn. dags: í apríl 2012, frá Hauki Ásgeirssyni, kt. 301255-4629
| ||
Byggingaráformum er hafnað þar sem þau eru ekki í samræmi við deiliskipulagsskilmála.
| ||
|
||
3
|
Dagverðarnes 17 – Mál nr. 1103002
| |
Sótt er um byggingarleyfi fyrir gestahúsi og baðhúsi, skv. teikningum frá Jóni R Sigmundssyni, kt. 030651-3919.
| ||
Byggingaráformum er hafnað þar sem þau eru ekki í samræmi við deiliskipulagsskilmála, hvað varðar heildarflatarmál húsa á lóðinni.
| ||
|
Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.
17.00.