10 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa Skorradalshrepps
10. fundur

Þriðjudaginn 17. apríl 2012 kl. 11.00, hélt Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Sæmundur Víglundsson Embættismaður.

Fundarritari var Sæmundur Víglundsson, byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Byggingarleyfismál

1

Fitjahlíð 32 – Mál nr. SK060025

Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við frístundarhús, skv. teikn. dags 25.janúar 2012, frá Runólfi Þór Sigurðssyni

Ekkert deiliskipulag er í gildi á svæðinu. Málinu vísað til skipulags- og byggingarnefndar.