1 – Afgreiðslufundir byggingafulltrúa

Skorradalshreppur

Afgreiðslufundir byggingafulltrúa
1. fundur

miðvikudaginn 25. maí 2011 kl. 13:30, hélt byggingafulltrúi Skorradalshrepps fund. Þessir sátu fundinn: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir.

Fundarritari var Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi.

Þetta gerðist:

Almenn erindi

1

Indriðastahlíð 116, frístundahús

– Mál nr. 1003030

Sótt er um breytingu á fyrirliggjandi samþykktri byggingarleyfisumsókn skv. uppdráttum frá Glámu-Kím arkitektum. Breytingin er óveruleg.

Samþykkt.

2

Grenihvammur 1, frístundahús – Mál nr. 1011007

Sótt er um breytingu á fyrirliggjandi samþykktri byggingarleyfisumsókn skv. uppdráttum frá EON arkietktum.

Byggingaráformin eru í samræmi við gildandi deiliskipulag. Samþykkt 10.05.2011.

3

Fitjahlíð 63 stækkun frístundahúss – Mál nr. 1007002

Sótt er um breytingu fyrirliggjandi samþykktri byggingarleyfisumsókn skv. uppdráttum frá Klöpp dags. 11. og 18. 04.2011. Um er að ræða óveruleg frávik og minna byggingarmagn.

Byggingaráform samþykkt 27.04.2011.

4

Fitjahlíð 107, frístundahús – Mál nr. 1105007

Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús skv. uppdráttum frá Nýhönnun dags. 27.04.2011. Stærðir 55,3 fm og 193,9 rm.

Byggingaráformin samræmast byggingarskilmálum sem gilda á svæðinu. Samþykkt.

Fleira gerðist ekki.
Fundi slitið kl.

14:30.